Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 40

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 40
Benedikt Andrésson og sjóskrímslið Benedikt hét maður; hann var Andrésson, sonur Andr- ésar Helgasonar frá Héðinshöfða á Tjörnesi. — Benedikt var bróðir Hólmfríðar á Hóli, konu Helga Þorkelssonar, Guðrúnar frá Glerá í Kræklinga- hlíð, konu Kristjáns Ásmundssonar og þeirra fleiri systkina. Benedikt var tvö ár á Hóli, 1868 og 1869. — Hann var þá um hálfþrítugt að aldri, harðger maður og röskur. Var hann í húsmennsku á Hóli hjá Helga mági sínum, sem þá var nýfluttur (vorið 1866) á nesið framan úr Kinn. Benedikt var þessi haust við sjóróðra inn á Bakka, en þaðan var þá sjósókn mikil. Þau Helgi og Hólmfríður fóru eitt sinn — annaðhvort haustið — kaupstaðarferð til Húsavíkur. Þau urðu siðbúin af Húsavik og komu ekki fyrr en myrkt var orðið út á Bakka. Hest höfðu þau undir áburði, er ógreiddi för þeirra. Hólmfríði var krankt, og vildi fólk á Bakka, að hún yrði þar um nóttina, en hún vildi fyrir hvern mun komast heim. Benedikt bróðir hennar bauðst þá til að fylgja þeim út eftir, og var það ráð tekið. Hann fékk sér hross lánað á Bakka; það var brún hryssa, er kölluð var Bakka-Brúnka, ágætis hross. Ekki segir af ferðum þeirra fyrr en þau komu út á Hól. Þá vildi fólk Benedikts fyrir hvern mun að hann yrði heima þar um nóttina. Þess var þó enginn kostur; vildi hann komast inn eftir til þess að missa ekki af róðri næsta dag. — Benedikt fór frá Hóli um eða eftir háttatima. Hann fór sem leið liggur inn með bænum suður I Hallbjarnar- etaði, en þar ofan í fjörurnar. Það er alllangur vegur frá Hallbjarnarstaðakambi inn að Köldukvisl, en þar þrjóta fjörurnar. Mun láta nærri að þær séu klukkutíma klyfjaferð. Ytri Tungufjörur eru nyrztar, frá Hallbjarnarstaðaá að Skeifá, þá Hringversfjörur, frá Skeifá að Rekaá, og innstar Syðri Tungu- og Tungugerðisfjörur frá Rekaá að Köldu- kvísl. Ytri-Tungufjörur eru mestallar fremur ógreiðar umferð- MARGT BÝR í SJÓNUM 588 hfít í A í(
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.