Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 25

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 25
( TARZAN apabróðir upp á kofann og náði taki á þaksk'egginu. Þarna spriklaði hann smástund, en þá brast þakskeggið og hann datt niður með brot úr því í höndunum. Um leið og hann féll niður, datt honum í hug það ráð að látast vera dauð- ur. Þá mundi ljónið kannski ekki gera honum neitt mein. Hann lá því grafkyrr, þar sem hann kom niður, eins og hann væri steindauður. Þar sem hann hafði komið niður á bakið með bæði hendur og fætur á lofti, var ekki liægt að segja, að dauðastellingin væri beint eðlileg. Jane Porter hafði horft á þessar aðfarir hans. Nú kom hún til hans og varð það á að reka upp skellihlátur. Það hreif. Philander velti sér á hliðina og kom auga á Jane. „Jane!“ æpti hann. „Jane Porter. Drottinn minn!“ Hann var fljótur á fætur og þaut til hennar. Hann trúði því varla, að hún væri komin aftur — lifandi. „Hvaðan komið þér? Hvar í ósköpunum hafið þér verið? Hvernig-----—?“ „Fyrirgefið, Philander," greip hún fram í. „Ég get ekki svarað öllum þessum spurningum í einu.“ „Jæja, jæja,“ sagði Philander, ,,en ég get ekki lýst því, hve glaður ég er að sjá yður aftur heila á húfi. Komið nú inn og segið okkur frá Jrví, sem fyrir yður hefur komið." í klóm villimanna D’Arnot, franski liðsforinginn af herskipinu, hélt inn i frumskóginn með l'eitarflokk sinn. Hann gekk fremstur eítir fílagötu, sem lá inn í skógarþykknið skammt frá þeim stað, þar sem Esmeralda hafði fundizt. Næstur honurn gekk Porter prófessor, en þó spottakorn á eftir D’Arnot. Hinir komu svo í einfaldri röð þar á eftir, Jrví að eiginlega var ófært urn skóginn þarna utan fíla- götunnar. Allt í einu spruttu upp margir svartir hermenn framan við D’Arnot og réðust Jr'egar á hann. D’Arnot kallaði við- vörun til manna sinna, en í sama bili drógu svörtu villi- mennirnir hann í hvarf inn í skóginn. Sjóliðarnir þustu fram eftir götunni og fram fyrir Porter, sem varla vissi, hvað urn var að vera. Spjót kom fljúgandi út úr skógar- jrykkninu og særði einn sjóliðanna, en félagar hans svör- uðu með því að skjóta af riíflum sínum inn í kjarrið, án j>ess þó að jaeir sæju óvini sína. Hinn liðsforinginn, Carpenter, sem verið hafði aftastur í hópnum, kom nú hlaupandi og tók að skipa fyrir. Allur flokkurinn ruddist skjótandi inn í skóginn í jjá átt, sem D’Arnot hafði verið dreginn. Brátt voru þeir í návígi við stóran hóp villi- manna úr Jrorpi Monga. Kúlur, spjót og örvar þutu um loftið. Smáaparnir í trjánum flýðu gargandi í allar áttir steinhissa á jressum óvanalega hávaða. Orrustan varð stutt. Villimennirnir urðu ofsahræddir við eldblossana úr byssum hvítu mannanna og lögðu á flótta í oíboði. Frakkarnir áttu óhægt með að reka flótt- ann, því að skógurinn var mjög þéttur og ógreiðfær. Fjórir voru fallnir af liði þeirra og nokkrir særðir. Car- penter kallaði Jjví saman menn sína, og jjegar ljóst var, að enginn gat fundið fílagötuna aftur, bjuggust þeir til ajp taka sér náttból þarna sem þeir voru staddir, 'enda komið sólarlag. Sjóliðarnir tíndu saman greinar og sprek og kveiktu bál, svo að unnt væri að binda um sár hinna særðu. Stunur særðu mannanna blönduðust öskrum stóru rándýranna í skóginum, svo að ekki varð hópnum svefn- samt um nóttina. Þeir biðu því birtu með óþreyju. Það var skothríð jressara. manna, sem þau Tarzan og Jane höfðu heyrt, er þau kvöddust. Af D’Arnot var Jrað að frétta, að svertingjarnir, sem tekið höfðu hann til 573
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.