Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 78

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 78
BS) SKÁTAOPNAN Ritstjórn: HREFNA TYNES Kæru skátar, Ijósálfar og ylfingar. Við erum nú búin að hafa „Skátaopnuna“ í eitt ár. Reynt hefur verið að kynna það helzta í skátastarfi, einkum þó starfi hinna yngri, eða þann aldur, sem Æskan miðast við. Mér segir þó svo hugur um, að Æskan sé lesin af öllum aldursskeiðum, ég mun því koma með „foreldra- efni“ áður en langt um líður. Tímarnir eru orðn- ir þannig, að við verðum að sigla „fjölskyldu- báti“, ef við eigum að ná heil til hafnar. Eflum því sem bezt heimilis- og fjölskyldulífið. Það má gera með svo mörgu móti — kvöldvökum, leikj- um, söng, upplestri, föndri og alls konar við- fangsefnum. Skrifið mér bréf og sendið mér frá- sögn af einhverju skemmtilegu, sem á dagana hefur drifið. Eitthvað úr félagsstarfinu, útilegu, fundi, ferð, einnig myndir (skýrar). Á þann hátt hjálpið þið til með að skapa fjölþreytni í Skáta- opnuna, en gætið þess að láta nafn, heimilis- fang og nafn félags ykkar fylgja. Vonast eftir góðum undirtektum. H. T. STUBBUR snjótittlingur Vesalings Stubbur litli snjótittlingur var svo lasinn. í ]>að minnsta vildi liann ekki éta, og ]>á hlaut hann að vera veikur, eða svo sagði mamma hans. „Langar ]>ig ekki einu sinni i stóran, feitan kálmaðk?“ spurði hún. „En flugu — eða svolitla mýflugu, bara pínulitla?“ Stubbur litli liristi bara liausinn og vældi: „Nei, nei, nei, ég hef enga lyst. Ég vil ekki neitt.“ Krummi sat uppi í tré þarna skammt frá og hlustaði. „Ah-ah,“ hugsaði hann. „— Kálmaðk, flugu, mý — namm, namm.“ IJá datt lionum nokkuð sniðugt í hug. Það var nú hugmynd, sem vert var að nota sér. Hann flaug yfir til snjótittlinganna og sagði: „Ég heyrði, hvað ]>ið voruð að tala um. Ef til vill get ég læknað Stubb litla, ég er nefnilega læknir. Lofaðu mér að sjá í þér lunguna, Stubbur minn ... Já, grunaði mig ekki, ]>ú færð í þig al- gjörlega kolvitlaus vítamín. Sækið mat lianda honum, svo skal ég segja, hvað hann á að fá.“ Snjótittlingarnir fóru nú af stað liver af öðrum. Pabhinn kom heim með stóran, feitan kálmaðk. Krummi kroppaði í hann, sagði að hann væri of langur, og át hann sjálfur. Mamman kom með feikna fínt fiðrildi. „Úff,“ sagði krummi, „það er alltof loðið," og svo hvarf það einnig ofan í hann sjálfan. Allt, sem þau komu með, ^Skátaofinan óskaz ölúurn Hesandum. sínunt gQedLÚagza jóúa, ^óds orj (fazsæús mjázs /nad pökk fifziz gamúa ázLd 626
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.