Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 46

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 46
INGIBJÖRG ÞORBERGS: TAL OG TONAR Kannist þið við JÓLAKÖTTINN? Líklega hafið þið heyrt hans getið. Afi og amma þekktu hann vel, að ég nú ekki tali um langafa og langömmu. Á þeirra tímum var eitt af því versta, sem fyrir nokkurn mann gat komið, að fá enga nýja flík til að klæðast í á jólunum. Þá var voðinn vís. Jóla- kötturinn heyrðist þá mjálma og hvæsa. Hann var kominn til að sækja bráð sína. Allir óttuðust hann, og þá sérstaklega fátæka fólkið. Enginn vildi fara I jólaköttinn. Þess vegna voru allir ánægð- ir, sem fengu svuntu, sokka, skó eða bara leppa f skóna sína. Þá var engin hætta á ferðum. Þess vegna glöddust allir, sem eitthvað fengu. Það voru kannski ekki dýrindis jólagjafir, en það voru jólagjafir, sem veittu gleði. Sem betur fer eru þeir víst ekki margir, sem fara I jólaköttinn nú á dögum. Þó held ég, að það sé sízt betra að fara í eitthvert óþekkt kynjakvikindi, líklega í ætt við jólaköttinn. En það eiga þeir á hættu, sem finna ekki fögnuð og gleðjast ekki af litlu, sem þykjast aldrei fá nóg og fá strax leið á því, sem þeir hafa fengið, — og sem segja: ,,Fæ ég ekki meira!“ Þeir, sem þannig tala eða hugsa, hafa farið í slæman ,,jólakött“! — En, að sjálf- sögðu eruð þið ekki þannig, og þess vegna er jólakötturinn lík- lega dauður. Ef þið viljið vita meira um jólaköttinn, þessa kynjaveru úr þjóðsögunum okkar, þá ættuð þið að læra kvæðið hans Jó- hannesar úr Kötlum, sem ég sendi ykkur lag við núna. Og ég vil biðja ykkur að hugleiða eina setningu, sem er í síðustu vísunni: „Máske enn finnist einhver börn, sem ekkert fá.“ Á jólunum viljum við öll vera góð og gleðja aðra. Þá eignumst við líka áreiðanlega GLEÐILEG JÓL! INGIBJÖRG. Jólastjaman Lag: Jesú, þinar opnu undir Jólastjarnan blíða, bjarta, boðar frið á vorri jörð. Stefnum okkar hug og hjarta að helgri bœn og þakkargjörð. Haldin eru heilög jál, helgi’ um gjörvallt jarðar ból. Jólastjarnan blíða, bjarta, boðar frið í hug og hjarta. Jóíastjarnan visar veginn. Víst er öllum bending setl. Gildir velferð okkar eigin cesku, að hún stefni rétt. Ef við fylgjum Ijóssins leið, er lífsins fagurt œviskeið. Jólastjarnan vísar veginn, varðar framtíð okkar eigin. T. K. 594
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.