Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 77

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 77
tekur þá við svokallað unglingastig, sem er tveggja ára skyldunám. Er því lýkur, er því nemandinn á 15. ári eða 15 ára. I3arna eru i raun og veru timamót, því að eftir þetta er engin skólaskylda lengur, og er hverjum einstaklingi i sjálfsvald sett, hvort hann heldur áfram menntaveginn eða liættir námi. Hér í Reykjavik er um 3 eða 4 leiðir að velja, að þvi er gagn- fræðanám snertir. Ncmandinn getur far- ið í landsprófsdeild og tekur námið þar 1 ár. Standist hann landspróf, getur hann selzt í menntaskóla eða Kennaraskóla ís- lands. Nemandi, sem ekki velur lands- prófsdeildina, gæti farið i Gagnfræðaskóla verknáms. Námið þar tekur tvö ár og því lýkur með gagnfræðaprófi. í Gagnfræða- skóla verknáms getur nemandinn valið sér eina kjörgrein, en kennslan í þessum skóla er að hálfu verkleg og að hálfu bókleg. Geta má þess, að próf frá G. V. getur stytt iðnskólanám um einn vetur. í þriðja lagi má svo stunda almennt gagn- fræðanám i tvö ár og ljúka gagnfræða- prófi. Það próf veitir möguleika til að fá ýmis störf, t. d. afgreiðslu- og skrifstofu- störf, og einnig opnar það próf leiðir og greiðir aðgang að hinum ýmsu sérskólum. Þá má geta þess, að mi liafa starfað í eitt ár framhaldsdeildir gagnfræðaskóia í Lindargötuskóla, t. d. tæknikjör3við, uppeldiskjörsvið, hjúkrunarkjörsvið og e. t. v. fleiri. Þeir, sem ljúka prófi úr þessum framhaldsdeildum, fá styttingu skólatíma í sumum sérskólum, t. d. í Tækniskólanum og Iðnskólanum, og Að ganga menntaveninn Hjúkrunarskóli íslands veitir umsækjend- um með próf úr hjúkrunarkjörsviði for- gangsrétt til inntöku i skólann umfram aðra umsækjendur með annars jafnlangt undirbúningsnám. í þessum framhalds- deildum gagnfræðaskólanna í Reykjavík eru nú í vetur nokkuð á þriðja hundrað nemendur. Af þessari upptalningu má sjá, að um nokkuð margar og mislangar námsbraut- ir er að ræða strax á gagnfræðastig- inu. Landsprófsnemendur fara flestir i menntaskóla eða kennaraskóla, og margir þeirra ljúka síðar stúdentsprófi, sem veit- ir rétt til háskólanáms. Aðrir velja verk- námið, e. t. v. með Tækniskólann i huga, enn aðrir velja Verzlunarskóla Islands, Samvinnuskólann eða iðnskólana að ó- gleymdum sjómannaskóla og vélstjóra- skóla. Allir þessir skólar vilja vinna að þvi að koma nemendum sínum til nokkurs þroska og gera þá að hæfari þjóðfélags- þegnum, en til þess að það megi takast, þarf nemandinn að koma til móts við þá með iðni og góðri ástundun námsins. C----------‘---!-----------------------v EDISON Edison notaði oft uppfinning- ar sínar sér til gamans. Einu sinni vaknaði nætur- gestur hans við það, að um leið og klukkan sló tólf, kallaði hvell og annarleg rödd: „Stund- in er komin. Vertu viðbúinn að mæta drottni!" Maðurinn sá engan í her- berginu. Greip hann því mikill óhugur, svo að hann hélzt ekki við inni. Fór hann og vakti Edi- son. „Vertu óhræddur, það er þara klukkan,'1 sagði Edison, þegar niaðurinn ætlaði að hefja sögu sína. r Ibréfi til þáttarins er spurt urn skóla- kerfið íslenzka og hinar ýmsu náms- leiðir, hvernig þær grípi liver inn í aðra og livaða réttindi hin ýmsu próf veiti. Satt bezt að segja er þetta nokkuð flók- ið mál og ekki svo gott að skilgreina þetta efni í stuttu máli, en reyna má það þó. Fyrst má geta þess, að í júli—ágúst- blaði Æskunnar 1969 var birt teiknimynd af íslenzka skólakerfinu, sem að vísu liafa orðið á breytingar siðan, þótt ekki séu þær stórvægilegar. — Skólaskylda hér á landi liefst við 7 ára aldur, en geta má þess, að svo virðist sem barnaskólarnir vilji nú einnig ná til barna á 6 ára ald- ursskeiði. Barnapróf tekur svo nemand- inn eftir 6—7 ára nám í barnaskóla, og 625
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.