Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 86

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 86
— ÍSLENZKfl flugsagan v ;; ;-i_13_99 Ljósm.: N. N. Hér birtast tvær myndir, sem ekki var rúm fyrir í seinasta þætti. Að ofan er mynd af TF-KAG, en að neðan er mynd af TF-ISH eins og hún lítur út í dag. Ljósm.: N. N. Ljósm.: Arngrimur Sigurðsson. Ljósm.: N. N. NR. 36 TF-KAH PIPER CUB Þessi flugvél var skrásett hér 24. ágúst 1946 sem TF-KAH, eign Flugskóla Akureyrar. Hún var keypt hingað ný frá verk- smiðju og ætluð til kennslu- og einkaflugs. Hún var smíðuð 25. júní 1946 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Penna., U.S.A. Framleiðslunr. var 18255. 15. sept. 1948 kaupa Sverrir Jónsson og Sveinn Ólafsson flugvélina (skr. 7. 10. 48). 14. marz 1950 hefur flugvélin verið endurbyggð og yfirfarin (og lofthæfisskírteinið endurnýjað til 10. marz 1951). 28. ágúst 1950 rakst annar vængur flugvélarinnar (í lágflugi) í fjárhús við Hllðarenda í Ölfusi. Flugvélinni var þó flogið til Reykjavíkur, en skrokkgrind hennar hafði mjög skekkzt. 18. apríl 1951 eyðilagðist flugvélin I eldsvoða á Reykjavíkur- flugvelli. (Henni hafði verið flogið 3465 tíma). PIPER J-3C-65 CUB: Hreyflar: Einn 65 ha. Continental A-65-8. Vænghaf: 10,72 m. Lengd: 6,82 m. Hæð: 2,02 m. Vængflötur: 16,58 m2. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 326 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 544 kg. Arðfarmur: 107 kg. Farflughraðl: 115 km/t. Hámarkshraði: 195 km/t. Flugdrægi: 340 km. Hámarks- flughæð: 4.000 m. 1. flug: 1938. NR. 37 TF-TUK, -VIB PROCTOR I. Skrásett hér sem TF-TUK 10. september 1946; elgandi var Kristján Steindórsson. Flugvélin var keypt í Bretlandi (P 6183), og var hún ætluð til einka- og farþegaflugs. Hún var smíðuð 1941 hjá Percival Aircraft Ltd., Luton, Englandi. Raðnúmerið var P 6183. 13. október 1946 hlekktist flugvélinni á í lendingu á Vestmanna- eyjaflugvelli. Gert var við flugvélina aftur mjög fljótlega. 634
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.