Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 111

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 111
t'ólk sé í kringum J)á og tali við i)á. I>eir hafa frekar milda og viðfelldna rödd og reka ekki upp |)essa hvellu skræki, sem sumum páfagaukum er svo gjarnt. I>egar fugl er keyptur, þarf aö athuga vel, hvort hann sé heill heilsu og líti hraustlega út. (iaukurinn á af) vera þéttur og fastur í fiðrinu og með NYR ÞATTUR STOFUFUGLAR Taiandi páfagaukar 1‘i'jár tegundii' pá íagauka cr létt afi temja <>g jafnvcl hægt afi kenua |>eim afi tala eittlivað. I>;er eru Amazon- páfagaukar, ,lako- og undulat- páfagaukar. Ætli maður að kenna páfagauk að tala, er hezt aft fá mjög ungan fugl <>g hal'a hann einan i húri. l’ndu- lat-gaukar eru ágætir stofu- l'uglar. l>eir kunna því vcl, afi slétta vaxhúð ofan á nefinu. Hraustur páfagaukur stendur ætíö á öðrum ficti aðeins, ]>eg- ar liann sef'ur. Iíins <>g áfiur er sagt, er hezt aö fá gaukana mjög unga, t. d. I! vikna, \'ilji maður revna afS kenna ]>eim að tala. I>á liggja ]>eir I hreiðurkassa og |>arf að taka |>á oft upp fyrstu vikurn- ar til ]>ess aS mata ]>á og nota ÁVAXTAR SPARIFÉ YÐAR MEO HÆSTU VÖXTUM • BANKASTRÆTI 7, REYKJAVÍK.SÍMI 20700 • ÚTIBÚ: Akranesi, Grundarfirði, Patreksfirði, Sauðárkróki, Húsavík, Kópaskeri, Stöðvarfirði, Vík í Mýr- dal, Keflavík og Hafnarfirði. ]>á tækifærið til ]>ess að tala við |>á um leið. Gæta verfSur ]>ess að gefa ]>eim lítið í einu, en nokkuð oft, t. d. svo sem tiu sinnum á dag i fyrstu. Or- smá sandkorn þarf að láta i mat þeirra annað veifið, og unginn hefur einnig gott af að fá cinn dropa af lýsi i matn- um öðru hverju. Páfagauka- fæða fæst lijá fuglasölum. Sagt er, að l>etra sé að kenna karlfuglum að tala en kven- fuglum. Karlungar þekkjast á rauð-fjólublárri vaxliúð ofan á nefinu. Bezt cr að kenna þeim mjög stuttar setningar, og þarf þá þolinmæði til og marg- ar endurtekningar. Stundum heppnast að kenna þeim að segja hvar þeir eigi heima, og getur það komið sét' vel, ef þeir sleppa út um glugga og fljúga út í huskann. Munið að hat'a ævinlega litið ilát með vatni inni i fuglahúrinu. Safnar bangsum Menn hafa margvíslega tóin- stundaiðju. Maður nokkur að nafni Rohert Henderson tók til dæmis upp á því einhvern tima í síðustu heimsstyrjöld, þegar hann var starfandi und- ir herstjórn liins fræga hrezka hershöfðingja, Montgomerys, að safna að sér tuskubrúðum, nánar tiltekið hjörnum. Hann á nú meira en láO bangsa af ötluin stærðum og gerðuni. Blævængir lílzti hlævængur, sem til er í heiminum, mun vera i forn- minjasafninu i Kairó. Hann er talinn 4Ö00 ára gamall. Menn þykjast vita með vissu, að fyr- ir 4000 árum hafi Kínverjar notað blævængi, sem húnir voru til úr fjöðrum. GeymÉð ÆSKUNA ykkar í handhæqum möppum, þar sem árgangarnir verða eins og bók, sem alltaf er hægt að taka fram og lesa. Sómir sér vel í hvaða bókaskáp sem er. — Einnig fást möppur fyrir Andrés önd j og önnur tímarit. Békabúð ÆSKUNNAR |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.