Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 71
2. Hitið vöfflujárnið og smyrj-
ið deigið jafnt yfir allt járn-
ið. Lokið þvi strax, og eftir
5—7 mín. eru vöfflurnar
Ijósbrúnar.
inum og siðan með egginu.
2. Blandið þurrefnunum og
mjólk til skiptis í deigið.
3. Látið deigið í pappirsfóðr-
að kökumót, helzt með iaus-
1. Hitið smjörlíkið, sykurinn
og sirópið að suðu.
2. Kælið blönduna lítið eitt og
blandið pottöskunni vel
saman við.
3. Látið vöfflurnar á bökunar-
grind, en ekki í bunka, á
meðan þær eru lieitar.
Al'H.: Gætið þess að brenna
ekki vöfflurnar, ef járnið er
um botni, og bakið við 160°
í 50—60 mín.
4. Kælið kökuna litið eitt i
mótinu og takið liana svo
varlega úr því.
3. Sigtið hveiti, krydd og
hjartarsalt á horðið, hrær-
ið kaldri blöndunni út í á-
samt súkkati og möndlum
og bnoðið vel.
fljótt að hitna. Þessar vöffl-
ur má frysta og liita upp
aftur. Þá er hezt að raða
þeim á ofnplötu, láta þær í
kaldan ofn og lofa þeim að
hitna með ofninum i 15—20
mín. Berið völ'flurnar fram
volgar með is og sultu.
KANILKAKA
250 g smjörlíki
150 g hveiti
IVí dl mjólk
150 g sykui-
3 tsk. kanill
1 egg
1 tsk. lijartarsalt
Eplamauk og appel-
sínuhitar
1. Hálfbræðið smjörlíkið og
hrærið það jafnt með sykr-
5. Kælið ltökuna að fullu,
kljúfið með brauðsög og
leggið saman með epla-
mauki og smátt skornum
appelsínubitum.
6. Hyljið kökuna með þeytt-
um rjóma og skreytið meö
rauðum eplaskífum og app-
elsínubitum.
BRÚNAR KÖKUR
250 g smjörliki
500 g hveiti
1 tsk. negull
250 g sykur
% tsk. lijartarsalt
100 g smátt skorið súkkat
1 Vs dl siróp
1 tsk. pottaska
1 tsk. kanill
50 g hakkaðar möndlur
4. Skiptið deiginu í jafna sí-
valninga og geymið á köld-
um stað yfir nótt.
5. Skerið deigið með heittum
hníf i þunnar kökur og rað-
ið þeim með nokkru milli-
bili á vel srnurða plötu. At-
liugið, að kökurnar stækka
við bakstur.
6. Bakið kökurnar við 180°
liita ofarlega í ofninum í
7—10 min. og leggið þær
svo strax á flata bökunar-
grind.
SÍRÓPSKAKA
% kg ljóst siróp
4 msk. sitrónusafi
250 g smjöriíki
500 g hveiti
1 dl rjómi
2 tsk. natrón
1 egg
1. Hitið saman síróp og smjör-
líki, án þess það sjóði.
2. Kælið blönduna og lirærið
ekki að sigta natrónið með
hveitinu.
4. Heilið deiginu í vel smurt,
ferkantað mót og bakið í
25—35 mín. við 175° hita.
5. Látið kökuna bíða i mótinu
i 10 mín. eftir bakstur.
6. Búið til krem úr: 200 g
piöntufeiti, 3 di flórsykri, 2
eggjarauðum, 2 dl apríkósu-
sultu (eða mörðum apríkós-
um).
7. Ivljúfið kökuna, látið krem-
iö á milli og skreytið með
bræddu súkkulaði og aprí-
kósum.
ATH.: Þetta deig er frekar
þunnt.
rjómanum saman við og sið-
an sundurlirærðu egginu
smátt og smátt.
3. Blandið sítrónusafa og þurr-
efnum saman við. Gleymið
619