Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 24

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 24
^ TARZAN apabróðir ^ Þegar Jane vaknaði um morguninn, mundi hún i fyrstu ekkert eftir því, sem gerzt hafði daginn áður og furðaði sig því mjög á umhverfinu: laufskýlinu, grasfletinu og opinu til fóta. En smám saman brutust minningarnar fram í huga hennar, og hún furðaði sig á því, að hún skyldi v'era nær ómeidd eltir allar þær hættur, sem hún hafði ratað í. Hún skreið á fjórum fótum fram að innganginum til þess að svipast um eftir Tarzan, en sá hann þá hvergi. Hún varð þó ekkert hrædd í þetta skipti, því að hún vissi, að hann mundi koma aftur. Jane sá bælið eftir hann í grasinu við innganginn, þar sem hann hafði legið alla nóttina til þess að gæta hennar. Hún vissi, að hún hafði sofið svona vært alla nóttina eingöngu vegna nærveru hans. Hver gat verið óttasleginn, þegar Tarzan hélt hlífi- skildi yfir honum? Jane brosti að^fteíAþ'i sér, þegar hún stóð sig að því að hræðast hvorki ljón mé pardusdýr, ef aðeins Tarzan væri í nánd. Allt í einu sá hún Tarzan rennáffifíFlétti úr tré einu. Þegar hann sá, að á kreik, hýrnaði yfir honu sama brosið, sem hafði heil hafði verið að safna ávö: við inngang skýlisins og Jane hugsaði um það, hann færi m'eð hana til strandar^ftur/eða/hefði sér. Allt í einu varð henni ljóst, að í'raun og vérú skipti það ekki miklu máli. Gat það verið, að hún óskaði sam vista við þennan skógarguð? Að minnsta kosti fann hún, að hún var ánægð yfir því hlutskipti að sitja þessa brosandi risa og snæða Ijúffeng aldin í þesl jarðnesku paradís þarna langt inni í írumskógum Afríku — að hún var ánægð og mjög svo farsæl. Jane botnaði ekkert í sjálfri sér. Skynsemi hennar sagði, að hún lilyti að kveljast af hræðslu og kvíða. En í þess stað sló hjarta hennar ört af gl'eði, hún brosti framan í manninn, sem sat við hlið hennar, og hann svaraði í sömu mynt. Þegar Jjau höfðu lokið máltíðinni, fór Tarzan inn í skýlið og sótti hníf sinn, sem Jane hafði geymt hjá sér um nóttina. Hann gekk því næst að skógarjaðrinum og benti Jane að koma á eftir sér. Hann tók hana í fang sér með annarri hendi og vatt sér því næst upp í greinar trjánna. Stúlkan vissi, að nú var hann að fara með hana til kofans við ströndina, en hún skildi 'ekkert í þeirri hryggð og einmanakennd, sem nú greip hana skyndilega. Þau voru lengi á leiðinni. Tarzan apabróðir fór sér hægt. Hann reyndi að lengja leiðina sem mest. Hann vildi njóta sem lengst armanna yndislegu, s'em héldu um háls hans, og lagði Jdví nokkurn krók á leið sína í suður- átt. Stundum hvíldu Jjau sig, jafnvel oftar en Jjörf var á, og um hádegið, þegar heitast var, stönzuðu þau alllengi hjá litlum læk og borðuðu ávexti og slökktu þorsta sinn. Það var Jjví komið undir sólarlag, þegar Jjau komu að ströndinni og Tarzan renndi sér til jarðar ofan úr háu tré. Hann greiddi sundur mannhæðarhátt grasið og benti Jane á kofann. Hún ætlaði að leiða hann Jaangað og segja föður sínum, að þ'essi maður hefði bjargað henni frá Javí, sem verra var en dauðinn, og að hann hefði annazt sig með eins mikilli alúð og móðir gætir barns síns. En Tarzan dró sig í hlé og hristi höfuðið, því að nú kom yfir hann feimnin og einurðarleysið, sem hann hafði svo oft lundið til í nálægð Jj’essa ókunna fólks. Stúlkan kom fast að honum og leit á hann bænaraug- um. Henni féll það svo illa, að hann vildi hverfa aftur inn í skóginn. Tarzan hristi enn höfuðið og hugsaði um það, hvernig hann ætti að kv'eðja þessa dásamlegu stúlku. En það kom eins og af sjálfu sér. Hann dró hana ög hægt að sér og beygði sig niður að henni til þess SBkikvssa hana, en áður en hann gerði það, horfði hann HruaAtennar til þess að sjá, hvort hún vildi það. Stúlk- n hiKSffifflfcL augnablik, en brátt komst hún að sann- leikanum, tólf báðum höndum um liáls honum, dró and- lit sér og kyssti hann oftar en einu sinni. ,,Ég ég^möPpig»“ lautaði hún eins og við sjálfa mörg byssuskot. Jane og ’einnig Jjessa skothvelli Jffn Jjau Tarzan stóðu, sáu arzan benti í J)á átt, sem brjóst sitt og benti síðan kom úr. Hún skildi, hvað di vilja fara til Jjess að hjálpa til vill væru í hættu. Hún kyssti omdu til mín al'tur," livíslaði liún. ,,Ég skal bíða Jjín — ætíð.“ Tarzan hvarf inn í skóginn, og Jane Port'er snerist á hæli og gekk heim að kofanum. Philander sá hana fyrst. Það Var orðið skuggsýnt, og hann var nærsýnn. „Fljótt, Esmeralda!“ hiópaði hann. „Það er ljónynja að koma. Drottinn minn! Við skulum komast inn og loka.“ Esmeralda brá skjótt við, stökk inn um kofadyrnar og skaut lokunni fyrir. Philander barði á dyrnar að utan, hrópandi eitthvað um ljón, en aumingja svertingjakonan hélt Jjá, að þessi liávaði staíaði frá ljóninu, og að venju féll hún í öngvit á gólfið. Philander leit snöggt um öxl. Ógn og skelfing — Jjetta nálgaðist! Hann reyndi að klifra sko aftur í hann átti vi vinum hennar, ser hann kveðjukoss. 572
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.