Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 90

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 90
Dustin Hoffman kemur þarna til Jamaica i leyfi ásamt konu sinni Anne og dóttur hennar, Karinu. Litia stúlkan felur sig undir kápu fremst á myndinni, því að henni fannst nóg um alla ljósmyndarana. mikið á sviði án þess að vekja sérstaka eftirtekt, jiegar hann var valinn til að leika aðalhlutverkið i The Graduate — eftir noklturt hik að vísu, því að reynslu- kvikmyndun á honum fór hálfgert i handaskolum. En það var eins og við manninn mælt — hann varð hehnsfrægur á nokkrum mánuðum. Síðan hefur hann unnið hvern leiksigurinn á fætur öðrum, gagnrýnendur og almennir kvikmynda- húsagestir iiafa lokið upp einum inunni, er þeir hafa lýst hrifnir leik hans i kvik- myndunum Midniglit Cowhoy (Miðnætur- kúrekinn) og John og Mary (þar sem Mia Farrow leikur Mary), og nú er Arthur Penn (leikstjórinn sem gerði Bonnie og Clyde meðal annars) að gera kvikmynd- ina Little Big Man, og þar leikur Dustin aðallilutverkið. 1870 lagði Custer liershöfðingi með lier- liði sínu til atlögu við Indíánat'lokk nokk- urn, sem frægt er í sögunni. En þar féll Custer hershöfðingi og allt hans lið. En myndin Tlie Little Big Man fjallar samt um Jack nokkurn Crabb (Dustin Hoff- man), sem segist vera cini maðurinn, er lifði af lilóðbaðið. Myndin hefst, þegar Crahh er 121 árs og lýkur á sama hátt, en á milli er rakin ævi Crabbs allt frá FvÍKMYlSPlS DUSTIN HOFFMAN Nýr og skemmtilegur kvikmyndaleikari í oklóber s. 1. sýndi Tónabíó afbragðs skemintilega kvikmynd, The Graduate (sem kölluð var Frú Hobinson á íslenzku). Þvi miður var myndin bönnuð börnum yngri en sextán ára, svo að ekki hafa nema þau elztu ykkar séð liana. En eitt aðalhlutverkið er leikið af ungum leikara, Dustin Hoffman, sem varð lieimsfrægur fyrir þremur árum fyrir leik sinn i þess- ari mynd, og virðist ekkert lát vera á vinsældum hans. Hér á landi hefur liann samt litt verið þekktur nema af afspurn, þar sem þetta er fyrsta myndin, sem hann sést í hér. Við höfum verið lieðnir um að segja eitthvað frá þessum skemmtilega leikara og skulum um leið segja lítillega frá myndinni, sem liann vann við í sumar. Dustin Hoffman er fæddur 1938 í New York (dagsetninguna vitum við ekki). Hann er af sæmilega stæðri Gj'ðingafjöl- skyldu, og faðir lians, sem var mikill áhugamaður um kvikmyndir, lét skíra hann í höfuðið á kvikmyndaleíkaranum Dustin Farnum. Hann hafði leikið all- í hluta myndarinnar er Jack Crabb í liði Indíánanna, og hér er hann í klípu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.