Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 70

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 70
Þórunn Pálsdóttir HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR Jólasteik og [óiabakstur Uppskriftirnar í þessu blaði eru frekar fyrir þá fullorðnb en börnin, enda of dýrar fyrir viðvaninga. En auðvitað eiga börnin að hjálpa til við jólabaksturinn. Nokkrar húsmæður hafa óskað eftir uppskriftum með skýringarmyndum, sem auðvelt væri að vinna eftir. Vonandi fær einhver ykkar ósk sína uppfyllta. JOLASTEIK ANANASRÚLLA 1% kg kálfakjöt, fram- partur í heilu lagi 1-2 msk. salt 1 tsk. pipar 1 kg-dós ananasbitar 150 g beikonsneiðar 50 g smjörlíki Safi úr hálfri sítrónu 2 msk. tómatsósa 2 l)oilar vatn með 2—3 súputeningum i Soðin rísgrjón og græn- m'eti 1. Leggið kjötið á bretti ]>ann- ig, að sárið snúi upp. 2. Takið beinin úr kjötinu, stráið salti og pipar yfir og raðið ananasbitunum einnig á kjötið. 3. Ilúllið kjötinu þétt saman og raðið beikonsneiðunum yfir kjötrúlluna, og vefjið með bómullargarni. 4. Brúnið steikina vel ölium megin á djúpri pönnu eða i góðum potti. 5. Hellið tómatsósu og ten- ingavatninu yfir og sjóðið þetta undir þéttu loki við vægan liita í 1% klst. (i. Takið kjötið upp úr. Látið sítrónusafann og ananassaf- ann út í soðið og jalnið með hveitijafningi eftir smekk. 7. Skerið steikina í sneiðar með beittum hníf, raðið sneiðunum á fat ásamt soðn- um rísgrjónum, brúnuðum kartöflum og rauðkáli. JÓLATRÉ 50 g pressuger (eða 4 msk. l>urrger) 125 g smjörlíki 3 msk. sykur 2 dl volg mjólk 2 egg 500 g hveiti Fylling: 100 g marsípan 4-5 msk. flórsykur 50 g súkkat, smátt sltorið 1 eggjahvíta 2 msk. hakkaðar möndl- ur 100 g rúsínur 1. heytið ger og mjólk, þar til gerið er uppleyst. 2. Bætið linu smjörliki, eggj- um, sykri og helmingnum af hveitinu út í. Þeytið. 3. Hnoðið því, sem eftir er af hveitinu, saman við og lát- ið deigið lyfta sér við eld- húshita i 1 klst. 4. Hnoðið deigið upp aftur, fletjið ]>að út í ferkantaða köku, eins og myndin sýnir. 5. Blandið saman öllu, sem i fyllingunni er, og smyrjið yfir alla ltökuna. (i. llúllið kökuna í sívalning og mótið úr henni jólatré á plötunni, eins og sést liér á myndinni. 7. I.átið plötuna bíða í 15 min., svo að deigið lyfti sér aftur. 8. Bakið í 30—40 mín. við 200° —225° hita. Skreytið með út- hrærðum flórsykri, grófum sykri og rauðum berjum, ef til eru. HAFRAKÖKUR 100 g hafragrjón 100 g sykur 100 g hveiti 2% insk. vatn 1 tsk. hjartarsalt V-2. tsk. vanilludropar 100 g smjörlíki 1 egg 1. Búið til venjulegt hnoðað deig. Breiðið það þunnt út og mótið úr því þunnar kök- ur, ein; og myndin sýnir. 2. Kökurnar eru látnar á smurða plötu, bakaðar við 200° hita ofarlega í ofn- inum í 7—10 mín. 3. Hrærið saman 150 g af flór- sykri, 2—3 msk. af volgu vatni og 1 tsk. af vanillu- dropum. Penslið kaldar kök- urnar með. ]>essari sykur- bráð. Látið hnetukjarna eða möndlu á hverja köku. Einn- ig má blanda kakói saman við f]órsykurinn, en þá þarf aðeins meira vatn. RJÓMAVÖFFLUR % 1 rjómi 200 g hveiti 1% dl vatn 1. Stífþeytið rjómann, sigtið hveitið út í og blandið því varlega saman við ásamt vatninu. 618
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.