Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 17

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 17
held ég, að undra margir og merkilegir hafi þeir orðið í augum þessara ungu systra. Það hefur verið sagt, að hægt sé að fylla augu kari- mannsins, en ég held, að erfitt sé að fylla augu barnsins. Barnsaugun finna lengi eitthvað nýtt til að dást að eða lýsa vanþóknun á, allt eftir fegttrðarsmekk hvers og eins. Þegar systurnar fóru ofurlítið að kynnast mér nánar, lögðu þær í þá miklu óvissu að spyrja mig um eitt og annað, sem ég reyndi að leysa úr eftir be/.tu getu. Þannig er, að ein af mínum fáu geymslu-hir/lum er kommóða eða dragkista, sem mun vera réttara nafn. í henni eru fjórar skúffur. Einnig á ég inni hjá mér ntjög fornt en fallegt skatthol úr eík. í aðalboi þess eru þrjár skúffur, undir loki sex litlar skúffur, en þeirra milli smá skápur. Nú óx kjarkur jressara velkomnu ungu, en mjög svo skemmtilegu gesta, svo að Jtær spyrja: „Viltu lofa okkur að sjá í skúífurnar?" Eg sagði, að ég hefði fyrir löngu átt að vera búinn að taka til í þessutn skúffum í dragkistunni, en einhvern veginn aldrei komið mér að því. Konan mín, sem dó fyrir fánt árum, sá um og vissi um allt það, sem Jressar skúffur geymdti, og var ég ]>ví að heita mátti ókunnur innihaldi Jreirra. É^; þurfti ekki að hafa eftirlit með verk- um konu minnar, svo vel voru Jjau öll unnin, að ekki þurfti um að bæta. Eftir sjö ára veru konu minnar á sjúkrahúsi, varð ég ol't að leita í skúffunum að einu og öðru, sem ég þurfti að nota. Við Jtetta fór flest á rugling, og allt fór þar úr skorðum, nema í Jteirri skúffu, sent konan ntín geymdi sína muni, við þeirri skúffu snerti ég lítið sem ekkert. í hinum þrem var allt komið í liálf- gerða óreiðu. Ég sagðist helzt þurfa að taka til í skúff- unum. „Megum við taka til í skúffunum þínum?“ spyr Jtá eldri systirin. „Þessari spurningu skal ég svara næst sem Jtið komið,“ svara ég. Það er eðli barnsins og löngun að hafast nokkuð að, vera eitthvað að starfa. Starf barnsins er þó ekki ávallt til Jjarfa í augum þeirra, sem eldri eru, en á Jjessum at- höfnum barnsins verður að taka mjúkum höndurn, J>ar sent óvit barnsins er })ar mestu ráðandi. Það liðu því ekki margir dagar Jrar til Jæssar vinkonur mínar heimsóttu mig, til Jtess að spyrja mig um, hvort ég vildi lofa þeim að taka til í einni skúffu til að byrja með. Mér til gamans, en systrunum til nokkurs angurs, dró ég lítillega við ntig svarið. Ég horfði í augu systranna til skiptis og sá óvissu um svarið speglast í augum þeirra. Ég held J)ó, að vonin hafi haft þar nokkra yfirliönd. Og hví skyldi ég ekki lofa svona stálpuðum telpum að taka til í hirzlum mínum. Þar var enginn hlutur, sem þær máttu ekki sjá eða handleika, en ef til vill láta fara betur um en áður var. Svo ég veitti leyfið, en undir mínu eftir- r Listamenn fyrri tíma gerðu margar fagrar myndir um hina helgu nótt, jólanóttina. Þeir unnu myndir sínar í alls konar efni, en algengastar voru tréskurðarmyndir og olíu- málverk. Hér eru tvær: Önnur er tréskurðarmynd (reliéf) frá miðöldum, en hin er hið fagra málverk Niels Skov- gaards, Jólanótt, málað 1922. — ■■—■ liti skyldi verkið unnið. Við þessi málalok ljómuðu and- lit J)essara ungu vina minna, og })ær spurðu: „Megum við ekki byrja núna?“ Ég gaf einnig það leyíi, og starfið hófst. Það má segja, að þetta hafi verið unnið eða gert í áföngum, en ávallt var sami áhuginn, sarna gleðin, sama fína og mjúka liandbragðið, og margar spurningar voru spurðar og vitanlega rnörg svör gefin. Svo mikill var áhuginn, vandvirknin og minnið, að ég held, að J)ær gengju nú að hverjum hlut í skúffunum án nokkurrar leitar eða fyrirhafnar. Margir munir komu })arna fram, sem þær liöfðu aldrei séð fyrri og vissu Jdví ekki til hvers voru eða höfðu verið BBaHHBBBMBHBBBBBBBBBBBBBHBBBBBBBMBBi HBBHBBB 565
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.