Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 53

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 53
og hún sagði þetta. Og Eva gertii það sama. En hún skiidi ekki, að það væri nein ástæða til að gráta af þessu. Uin kvöldið var hún svo þreytt, að hún varð 'að halla sér út af. I>á dreymdi liana, að hún ók á íleygiferð i sleða, sem livítum fáki var beitt fyrir, alla leið upp til stjarnanna. Og þar sátu mamma og guð sitt á hvorri stjörnu og léku sér að hvítum prestakragablómum. Og guð náði sér i stóra, rauða stjörnu og fleygði hcnni í fangið á Evu, þegar hún kom akandi til þeirra. Og þá sagði hann: „Rístu upp!“ En þegar liún ætlaði að gá betur að, stóð I>ór yfir henni og liéit á stóru, fallegu epli. —-------Gunnhildur var um tima í Fögruhlíð eftir að jarðar- förin var afstaðin og hjálpaði börnunum. Hún sagði, að Pétur á Haugi Iiefði beðið sig að gera það. En dag einn fékk liún skila- boð um, að hún yrði að koma heim, því að pabbi hennar væri veikur. Hún varð því að kveðja börnin, þótt hún hefði gjarna viljað vera lengur. Hún treysti því, að þau mundu spjara sig, — liún liafði kvnnzt þeim nógu lengi til ]>ess. En þrátt lyrir það, var alls ekki gott að þurfa að skilja börnin eftir ein svona langt inni í skóginum. Kvöldið eftir að hún fór fannst börnunum fjarska hljótt og tómlegt i Eögruhlíð. Sigga sá um verkin inni, en drengirnir hugsuðu um Húkollu. Að ];essu sinni liöfðu þeir verið fjarska lengi. I>að var l>ó ekki mikill vandi að gera f jósverkin I Vonandi hafði ckkert óhapp ltomið fyrir. En ]>egar þau voru öll komin inn, vissu þau ekki, livað þau áttu af sér að gera. I>ór reyndi að finna eitthvert umræðuefni, en ]>au liin gátu engu svarað þvi, sem hann minntist á. Og svo sátu þau lengi hreyfingarlaus og þögðu. Ö, hvað það var tómlegt í stofunni. I>au sneru sér hvert frá öðru og reyndu að fara með ]>að í felur, að þau þurftu að þurrka augun öðru hverju. Oli byrjaði að raula lílið lag, fjarska, fjarska lágt, svo að það lieyrðist varla. Hann bjóst við, að þau hin mundu taka undir, svo að söngurinn ómaði um stofuna, eins og oft meðan mamma var hjá þeim. En ]>ó geltk Þór út. Hann fór niður að viðarkestinum og settist á höggstokkinn. J>að var skammarlegt, að hann skyldi ekki geta borið sig eins og karlmaður, lnigsaði hann með sjálfum sér. l>að gerði raunar ckki rnikið til, ]>ó að hann gréti öðru hverju, bara ef ]>au sæju það ekki. — O, jæja, það varð ]>á að liafa það, þótt þau sæju liann gráta, hara ef þau vissu ekki af hverju hann gerði það. En Óli var svo ótrúlega glöggur á allt ]>ess liáttar. Trúlegast vissi liann þegar, livað að honum gekk, og leið sálarkvalir af því sarna. Annars var ekkert undarlegt, þó að þeim hyggi sorg i sinni, fyrst mamma var farin frá þeim. I>að var allt eins tómlegt og leiðinlegt og hugsazt gat. En við þessu var ekkert að segja. Guð vildi hafa þetta þannig. Og ]>á gat enginn breytt því. — En sið- ustu dagana liafði hann oft hugsað mikið um það, hvernig þau ættu að hafa ofan af fyrir sér. Hann hafði lofað mömmu að hjálpa systkinunum sinum litlu, svo að |>au liðu engan skort. En liann sá enga leið til þess. Ef þeir hefðu bara getað fengið atvinnu, eins og l'ullorðnir menn, |>á hefði allt verið í lagi. En þeir voru bara litlir drengir, sem litils voru metnir! I'eir fengu ekki leyfi til að vinna, hversu gjarna sem þeir vildu. Ef þeir buðu sig fram til starfa, ]>á var tæpast um annað að ræða en að saga við eða bera vatn og þess háttar smáræði. Og launin, — þau voru í mesta lagi ein máltið á staðnum. Upp úr slíku var ekkert að hafa. Nei, skógarhögg, viðarhögg og snjómokstur, — ]>að var vinna, sem vert var unt að ræða. Við slika vinnu gat maður reynt á kraftana og fengið líka töluvert i aðra hönd. Þegar Þór kom inn aftur, hafði Eva litla fengið þau hin til að leika við sig. Hún hafði hyggt sér stórt hús á miðju gólfi úr viðarbútum. Óli og Sigga sátu inni í húsinu og voru birnir í búri. En Eva gekk allt í kringum það og miðaði á þau með lurk, sem hún hafði fyrir hyssu, og sagði: „Búmm — búmm!“ En svo komu birnirnir bröltandi út úr búrinu, svo að viðarbútarnir þutu i allar áttir, og fóru að elta Evu um alla stofuna. Og svo náðu ]>eir lienni og átu hana. Og liún hló svo mikið, að hún var að því komin að gráta. „Er engin breyting á veðrinu enn þá?“ spurði Óli, þegar Ieið á kvöldið. Honum fannst hann yrði að segja eitthvað. „Nei, alls engin. l>að er mjög stöðugt tiðarfar í vetur.“ ,,.)á, nú gefur þeim vel, sem veiða rjúpur i snörur,“ sagði Öli skömmu scinna. I>á færðist hros yfir andlit l'órs, liann varð fjarska glaður. Hugsa sér, að honum skyldi ekki hafa dottið |>etta í hug fyrr! beir mundu ]>ó geta, þrátt fyrir allt, aflað sér bæði matar og fata! Nei, liann Óli var engum líkur>með livgg- indi sín og hugkvæmni! hugsaði hann með sjálfum sér. En hann lét sem ekkert væri og svaraði aðeins: „Það er vist mikið um rjúpu i vetur.“ „Já, og það kvað vera auðvelt að ná henni.“ Þegar ]>eir liöfðu setið lengi hljóðir og hugsandi, sagði Þór aftur: „Hvað finnst þér, að við ættum að gera á morgun?“ Framhald. ----------------------------------------- • Fjölskyldu- myndin Japan hefur verið mikið í fréttunum að undanförnu vegna heimssýningarinnar í Osaka. Það er því gaman að birta þessa fallegu fjölskyldumynd af krónprinsinum, konu hans og börnum þeirra, það eru 2 drengir, sem heita Hiro og Aya, og litla prinsessan i vagninum heitir Nori. Eldri drengurinn, Hiro, ekur vagninum. 601
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.