Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 65

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 65
islenzku börnin ganga inn á leikvanginn. einnig frá Búlgaríu. Sigurður sagSi okkur að hugsa heim til is- lands meðan við værum að keppa, þá myndum við ná betri ár- angri. Mótið hófst með skrúðgöngu inn á íþróttavöllinn. Lúðrasveit lék og tvö norsk börn kveiktu eld á vellinum, sem logaði báða mótsdagana. Lítil norsk börn færðu erlendu þátttakendunum fal- lega minjagripi frá Kóngsbergi. Síðan hófst keppnin. María keppti í 60 m hlaupi og varð nr. 4—7 af 80 keppendum. Hún hljóp á 8,8 sek., en sigurvegarinn á 8,7 sek. Keppendur í langstökki voru 73 og hlaut Friðjón 5. verðlaun. Hann stökk tvívegis 4,69 m, en sigurvegarinn 4,91 m. Við vorum öll himinlifandi yfir árangrin- um, sem var miklu betri en við höfðum þorað að vona fyrir keppnina. Um kvöldið voru afhent verðlaun á skemmtisamkomu í kvik- myndahúsinu. Ég held, að okkur sé óhætt að fullyrða, að mest hafi þar verið klappað fyrir íslenzku gestunum! Við vorum mjög þreytt um kvöldið, en Sigurður nuddaði okkur aftur, og um morguninn var öll þreyta horfin. Nú var komin ausandi rigning og áhorfendur voru fáir, þegar keppnin hófst síðari daginn. Okkur gekk ekki heldur eins vel og fyrri daginn. Friðjón náði 13.—20. bezta tímanum I 60 m hlaupinu af 80 keppendum, en María hitti aldrei á plankann í langstökkinu. En við vorum engu að síður ánægð með árangur okkar i heild. Síðast kepptum við í boðhlaupi, og sigraði okkar sveit. Við fórum með sama bílnum aftur til Oslóar eftir að hafa þakkað vel fyrir okkur. Þangað komum við seint um kvöldið og var enginn timi til annars en að fá sér ærlega að borða og fara síðan í háttinn. Við vorum vakin kl. 7 um morguninn, því að flugvélin átti að fara kl. 9.30 frá Osló til Reykjavikur. Þegar við stigum upp I flugvélina, sáum við, að þar var komin Guðríður Þorbjarnardóttir til að flytja okkur heim aftur. Til Keflavíkur komum við um miðjan dag, en flugvélin stoppaði í Kaupmannahöfn á leiðinni. Við vorum fegin að koma heim aftur, en þessi skemmtilega ferð mun seint gleymast. Við viljum þakka að lokum Frjáls- íþróttasambandi íslands og Loftleiðum fyrir ferðina og Sigurði fyrir ágæta fararstjórn. Norðmönnum þökkum við að sjálfsögðu síðast fyrir ógleymanlegar móttökur. María og Friðjón. Ein isöld jarðar hófst fyr- ir um það bil 50.000 árum. is- breiðan þakti nær 27.820.000 ferkílómetra af Norður-Ameriku og náði yfir öll ríkin eða hluta þeirra á meginlandi Ameríku. Wisconsinríki, í miðhluta Bandaríkjanna, var eitt þeirra ríkja, sem þaktist ísi algjörlega. Nýlega hefur verið gerður þar fyrsti lystigarðurinn til að vernda og sýna ummerki jökul- aldarinnar. CJ? ° • 613
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.