Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 75

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 75
í sumar fór stórgæzlumaður á æskulýðs- leiðtoganámskeið í Noregi, nánar tiltekið [ Mere Folkehogskule, 0rsta. Mót þetta er árlega haldið á vegum norska áfengis- varnaráðsins. Þátttakendur voru um 30 hvaðanæva að úr Noregi ásamt 2 gestum, 1 frá Svíþjóð og 1 frá islandi. Flestir voru þátttakendurnir um og yfir tvítugt, eins og mynd sýnir. Mótið stóð í viku og voru yfirleitt tveir fyrirlestrar á dag. Mesta at- hygli mína vöktu erindi doktors Nils Bejerot sænsks læknis og Thomas Lokken norsks sjúkrahússforstjóra. Fjölluðu bæði þessi erindi um eiturlyf og eiturlyfja- neyzlu. Nokkrir íslendingar hafa verið gestir á slíkum mótum. Eru þau tvímæla- laust mikil lyftistöng fyrir þá, sem síðar munu bera hita og þunga félagsmála bindindismanna. Hafa íslenzkir ungtempl- arar tekið upp þessa starfsemi hér. í fyrra héldu þeir einmitl félagsmálanám- skeið í svipaðri mynd og þarna var fram- kvæmt I Noregi. Þá ber og að geta þess, að Sigurður Gunnarsson hélt eitt slíkt námskeið á vegum Unglingareglunnar fyr- ir nokkrum árum. FRÁ NOREGSFERÐ „Kannski verður þú...“ í haust kom út hjá Grágás í Keflavík ný bók eftir Hilmar Jónsson núverandi stór- gæzlumann Unglingaregiunnar. Heitir hún „Kannski verður þú —“ Bókin fjallar um ungan mann, sem er að leita að einhverju — einhverju, sem hann gctur trúað á og treyst. ÆSKAN birtir hér stuttan kafla, þar sem segir frá hinum unga manni í skógrækt austur á Haliormsstað með Sigurði Blöndal, skógarverði. I’löntun Skógarhöggsmaðurinn ungi er misjafn- lega fyrirkallaður til vinnu. Sérstaklega á heilinn erfitt með að starfa, ef planta á út. Það er fortakslaust leiðinlegasta jobh undir himinhvelfingunni. Eitt sinn hefur yfirboðarinn brugðið sér frá, en undirsátinn átt að planta út á meðan. l>egar Sigurður kemur aftur til að líta á verkið, hvað hefur ])á skeð? Engin einasta planta hefur verið sett niður i jörðina, og þarna liggur dreng- staulinn sofandi í skógarrjóðrinu. Nú voru góð ráð dýr. — Þú ert bara alveg úti að keyra í dag, segir Sigurður. — Plöntun hefur svo svæfandi áhrif, segir pilturinn. — Ég held bara, að ég verði að senda þig heim, segir Sigurður. — Hvað segirðu? Mér hefur vaxið ás- megin við svefninn. — Hvernig jná það reyna? — Ja, viltu koma í krók? Pilturinn litur ekki kraftalega út, en hann hefur nokkra æfingu í krók og lief- ur oft dregiö sér sterkari menn. Þetta er örþrifaráö til að bjarga heiðri sinum. Og viti menn: Sá mjói dregur ]>ann svera. En þér skal ekki detta í hug, að ]>ú losnir við plöntunina, segir Sigurður. Það hafði aldrei hvarflað að svefnpurk- unni. En Sigurður kann að hefna sín. Litlu seinna eru þeir við mælingar og brautar- lagningu nálægt Hafursá. l>angað fara þeir i kaffi. Pilturinn liafði brugðið sér í stutta ferð til Reykjavíkur og Iíeflavikur og ör inntur frétta. Hann kann frá ýmsu að segja bæði sönnu og lognu. Þar á meðal segir hann kjaftasögu af einum þing- manni. Piltinum virðist sem Sigurður vilji drepa málinu á dreif, en liann er ekki á því að láta slá sig út af laginu og lieldur máli sinu ótrauður áfram. Þegar þcir eru komnir út úr bænum, fer Sigurður að hlæja. — Helviti ert ])ú kaldur. — Nú, hvernig ]>á? — Sástu ekki að ég var að gefa þér bendingu — Hvenær? — Þegar ]>ú varst að tala um þing- manninn. — Jú, að vísu. Sú bending bara espaði mig. Hvað var að? — Mér er ekki grunlaust, að maðurinn sé tengdur þessu fólki. — Þar lágu Danir i því. — Já, þar lágu Danir i því, segir Sig- urður og hlær. Skógarhöggsmenn fara í róður Ef Hafursárfólk hefur tekið eittlivert mark á kjaftasögunni, á það eftir að sjá fleira kyndugt til þeirra félaga. I hálf- gerðu roki og rigningu sér það bát úti á Fljóti allfjarri landi. Og flestir telja sig þekkja sjómennina. En áralagið! Það vaT ekki til að státa af, þótt báðir rói. Satt að segja hefur Hafursárbóndinn orð um, að með þessu áralagi sé stórhætta, að þeir Sigurður og strákurinn hvolfi bátnum undir sér. Þangað til menn sjá, að annar hefur tekið róðurinn alveg að sér. Dreng- 623
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.