Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 67
Svo dapurfeg sem æska Beethov-
ens var, geymdi liann ávallt endur-
minningu um átthaga sina. I>ótt
hann yrði afi kveðja Bonn og eyða
nálega allri ævi sinni í Vín, ]>ess-
ari léttúðarfullu stórhorg með dap-
urlegum úthverfum, gleymdi hann
aldrei Rínardalnum, hinu tignarlega
og „föðurlega" stórfljóti, eins og
hann komst sjálfur að orði, Rin er
lífi þrungin, næstum mannleg, iík
kynjasál, sem hýr yfir óteljandi
liugsunum og öflum, en livergi er
hún fegurri, hvergi máttugri, hvergi
mildari en við liina yndislegu Bonn,
]>ar sem hún baðar skuggsæla, blóm-
um vaxna bakka með áköfum l>líðu-
atlotum. Þar lifði Beethoven tuttugu
fyrstu ár ævinnar; ]>ar fæddust
æskudraumar hans. Alla ævi liélt
liann tryggð við heimahagana. Fram
til hinztu stundar dreymdi hann
uin að sjá ]>á aftur, en sá draumur
rættist aldrei. Arið 17í)(i ritar hann
í minnisbók sína: „Áfram! Þrátt
fyrir líkamlegan sjúkleika skal
snilligófa mín sigra. Tuttugu og
fimm ár! Þau eru liðin; ég hef
1 þessu herbergi fæddist Beethoven.
200 ára minning
lifað þau ... Á þessu ári verður
allur minn innri maður að koma
fram.“ Og nokkru síðar segir hann:
„List mín ó aðeins að verða liinum
fátæku til góðs.“
Þjáningarnar höfðu ]>égar harið
að dyrum. Þær höfðu setzt að hjá
honum fyrir l'ullt og allt. Á árun-
um 1796—1800 fór eyrnasjúkdómur-
inn að ]>já hann mjög. Hann liafði
suðu fyrir eyrum dag og nótt. Auk
|>ess kvaldist hann af magaveiki.
Heyrnin dofnaði óðfluga. Um
margra ára skeið duldi liann lieyrn-
ardeyfuna fyrir öllum, jafnvel bezt
vinum sínum. Hann forðaðist að
verða á vegi manna, svo að kvilli
hans kæmist ekki í liámæli; hann
geymdi einn þetta hræðiléga leynd-
armál. En lengur en til ársins 1801
getur hann ekki dulið mein sitt. í
örvæntingu sinni trúði hann tveim
vinum fyrir því, hvernig ástatt var
fyrir honum. Þrátt fyrir hina alvar-
legu sjúkdóma, sem ]>jáðu hann
næstu árin, voru ]>au mestu afreks-
ár alls lífs hans. Hvert stórverkið
af öðru skapaðist i höndum snill-
ingsins.
Um árið 1814 stendur Beethoven
á hátindi velgerigninnar. Það er lit-
ið á hann sem einn af frægustu
mönnum allrar Evrópu. En brátt
ágerist heyrnarleysið svo, að árið
1815 getur liann aðeins skipzt á
hugsunum við menn skriflega.
I lok nóvembermánaðar 1826 fær
liann brjósthimnuhólgu. 1 þrjá mán-
uði barðist hann við sjúkdóminn.
Þegar hann lézt, var fárviðri,
stórhríð, og liann gaf upp andann
við þrumugný 25. marz árið 1827.
Nig að gera
Ungur arkítekt hafði fylgzt með störfum konu sinn-
ar í nokkurn tíma. Þau áttu aðeins eitt barn —
tveggja mánaða gamalt — og hér getið þið séð nið-
urstöðu hans — eða tímaáætlun, sem hann útbjó
fyrir konu sína:
Barninu gefinn peli kl. 6, 10, 14, 18 og 22.
Kl. 8 leikfimi og morgunverður.
Kl. 9 Barnið baðað og lagt til svefns.
Kl. 10—12 Húsverk, matreiðsla og innkaup til
heimilisins.
Kl. 12—14 matartími og annað, sem fylgir því.
Kl. 14 er svo matartími þarnsins.
Tímann frá 14.30—15 getur móðirin saumað eða
lesið, ef þarnið er rólegt og ekkert að.
17—18 Elduð aðalmáltið dagsins og hreinsað til
eftir það, áður en barninu er gefið kl. 18.
Kl. 18—19 aðalmáltið dagsins, lagað til eftir hana
og þvegin upp matarílátin.
Frí kl. 20—22. Þá er barninu gefin síðasta máltíð
dagsins, og þá fyrst getur móðirin komizt í ró og
sofið til kl. 6 að morgni.