Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 4

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 4
 Fyrst teiknaði hann hatt á höíuð drengsins. Hinn örlagaríki dagur Það var sunnudagsmorgunn og dómkirkjuklukkurnar sendu hljóma sína út yfir borgina Sevilla á Spáni. f hliðargötu einni bjó frú Murillo með syni sínum Bartolomé, sem var 8 ára gamall, þegar saga þessi gerist. Frú Murillo var að Ijúka við að klæðast sínu bezta skarti, því hún ætlaði að fara tii kirkjunnar. Þegar hún var tilbúin að leggja af stað, kallaði hún á Bartolomé og bað hann að tala við sig. Bartolomé stóð nú fyrir framan hana hreinn og strokinn, og fallegur drengur var hann með svörtu augun sin og hrokkna lokkana. ,,Ég sé, að þú hefur þvegið þér og greitt og burstað skóna þína,“ sagði frú Murillo, ,,og það er gott. Nú skaltu sjá, hvað ég hef keypt handa þér, nýjan flauelshatt, og þú mátt láta hann á þig undir eins.“ „Húrra! Svona hatt hefur mig alltaf langað til að eiga,“ hrópaði drengurinn, setti á sig hattinn og flýtti sér að spegl- inum til að dást að sér. „Mikið er hann fallegur og fer mér vel. Ég þakka þér ósköp vel fyrir, móðir mín.“ „Ég haíði nú hugsað mér, að þú kæmir með mér til kirkjunnar eins og vant er, en ég var rétt í þessu að fá orðsendingu frá Eulalíu frænku um að hún kæmi til okkar í heimsókn i dag, og ef við förum bæði, þá kemur hún kannski að lokuðu húsi, og það vil ég ekki, svo ég verð að biðja þig að vera heima við, þangað til ég kem aftur.“ „Auðvitað vil ég gera það,“ flýtti Bartolomé sér að segja. Því satt að segja var nú hálfþreytandi að sitja kyrr við messuna, og þó hann gæti lítið leikið sér, þar sem hann var nú orðinn svona uppstrokinn með nýjan hatt, þá fannst honum þetta ágætt. „Þú verður að lofa því að fara ekkert í burtu og óhreinka 552
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.