Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 4
226
[Skirnir
Þrjú smáljóð.
II.
Og komi kann aftur, hvað á jeg þá að segja?
— Að beðið jeg liaíi’, unz jeg hlaut að deyja!
Og ef frekar hann spyr, og man ekki’ eftir mjer?
— Tala við hann eins og systir, því sorg hann máske ber
Ef hann spyr, hvar þú sjert, hvað myndi segjandi?
— Rjettu’ honum hringinn minn og horfðu’ á hann þegjandi!:
Ef hann spyr, hví svo tómlegt sje allt hjer og autt?
— Á opnar dyrnar bentu, segðu: Ljósið er dautt!
Og spyrji’ hann, hvernig leið þjer, er lífið var á förum?
— Æ, láttu’ hann ekki gráta, segðu’: Hún dó með bros.
á vörum ....
III.
Þrem smámeyjum forðum þeir unnu á:
í hjörtun litlu þá langaði’ að sjá.
I f y r s t a auðnan og ánægjan bjó,
og alls-staðar, þar sem blóð þess rann,
hvæstu þrjár nöðrur — þrjú ár löng.
í ö ð r u bjó mjúklynd, auðsveip ró,
og alls-staðar, þar sem blóð þess rann,
á beit voru þrjú lömb — þrjú ár löng.
í þ r ijð j a angist og angur bjó,
og alls-staðar, þar sem blóð þess rann,
vorð hjeldu þrír englar — þrjú ár löng.
Guðm. Guðmundsson-
þýddi.