Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 76
"598 Gu&mnndur Magnúíson sagnaskáld.. [Skirnir orðinn, þegar sagnaflokkur þessi var allur út kominn, einn af þektuBtu og meBt lesnu rithöfundum landsins, og er- lendis höfðu sögurnar einnig vakið eftirtekt. Jafnframt þessum sagnaflokki komu og út eftir Jón Trausta tvær aðrar sögur: »Leysingc 1907 og >Borgir* 1911 (2. útg.), ■og þar að auki safn af Smásögum 1909 og 1912. Þessar sögur, sem hér eru nefndar á undan, mynda • :6érstakan flokk i ritstörfum Jóns Trausta. Þær eru allar lýsingar á nútíðarlífinu. Þótt »Halla« fari nokkuð aftur i tímann, þá er þar þó aðeins lýst þvi, sem borið hefir fyrir augu höf. sjálfs, því sagan er bygð á endurminn- jngum frá bernsku hans. En eftir 1911 snýr hann sér :að sögu landsins á fyrri öldum, og þaðan er tekið efnið i allar sögur hans, sem síðan hafa birzt. Framan við 2. útg. af »Borgum<‘) skrifaði eg fyrir sex árum stutta grein ura skáldsagnagerð Jóns Trausta Jram til þess tíma, og um æfiatriði hans hefi eg áður ■skrifað, í aprílblað »Oðins« 1907 og í aprilblað hans 1911. 'Tek eg hér upp kafla úr þvi, sem eg hefi áður sagt um :6ögur hans í greininni framan við >Borgir<: í þessum sögum rekur hver lýsingin aðra úr íslenzku þjóðlífi, hver annari trúrri og sannari — úr sveitalífinu, íúr kaup8taðalifinu, úr viðskiftalifinu, úr safnaðalífinu, úr )heimili8lífinu. Alstaðar liggur söguefnið opið fyrir Jóni 'Trausta; alstaðar finnur hann fólk, sem vert er að lýsa, og dregur fram viðburði, sem í meðferð hans verða sögu- legir. Innan um sögur hans koma og fyrir ljómandi fal- legar og vel gerðar náttúrulýsingar. Sögulýður Jóns Trausta er þegar orðinn svo margháttaður, að erfitt er að fiegja, hverjar mannlýsingar láti honum bezt. Hann fer inn i kofa fátækustu vesalinganna og opnar hugskot þeirra fyrir lesendum sínum; og hann fer inn á heimili höfð- ingjanna og fer þar eins að. í »Höllu< lýsir hann þremur J) 1. útgáfan kom út á Akureyri, sérprentuð úr „Kíöldvökunum", .og var mjög gölluð að ýmsu leyti, svo að 2. útgáfa kom út rétt á eftir Jiér i Reykjavik, á kostnað okkar Arinbj. Sveinbjarnarionar. Þ. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.