Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 91
Skirnir] Utan úr heimi. 313 stjórnina, eða öllu heldur enska ríkiS, endurbæta og auka fiskiveiö- arnar aS miklum mun og gerast meSeigandi þeirra. Er þetta bæSl gert í þeim tilgangi aS afla landinu ódýrara fæðia en kjöt er og til þess aS fiskurinn geti orSiS verzlunarvara, er gefi ríkinu tekjur, sem geti stuSlaS aS því aS grynna á skuldasúputini eftir ófriSinn. Uppástunga þessi fer fram á aS mynduS só ný stjórnardeild — fiskideild — er einvörSungu fjalli um fiskimál. En hingað til hafa þau mál legið undir landbúnaðarráSuneytiS. Á þessi nýja stjórn- ardeild svo fyrst og fremst að sjá um aS koma á fót fiskistöðvum f grend við strendur landsins (scientific fertilation). Hefir talsvert verið gert af slíku i Bandaríkjunum og gefist einkar vel, álítur höf. að á þann hátt megi margfalda fiskframleiðsluna á mjög ódýr- an hátt. — í öðru lagi ætti ráSuneytiS að sjá um endurnýjun fiskiflotans. Mætti sumpart skila aftur skipum þeim, sem flota- íaðuneytið hefir gripið til, og sumpart gera smáskip, sem þaS hefir 'átiS byggja nú síðustu árin, að fiskiskipum; auk þess mætti byggja botnvörpunga og fiskiskip eftir þörfum. í þriðja lagi ætti þetta nyja ráSuneyti að sjá um að nægilega stór íshús væru bygð í öll- helztu hafnarbæjum og borgum um landið, og í fjórða lagi ffitti ráðuneytið aS hafa umsjón með flutniugsgjaldi því, er járn- brautarfólögin tækju fyrir að flytja fiskinu. — Allflestar etiskar járnbrautir eru sem só eign einstakia manna eða einstakra fólaga °g ræSur hver sínu verðlagi Af þessu má sjá að nóg verkefni eru fyrir hendi fyrir hiS íyrirhugaSa nýja fiskiráðuneyti. En til þess að koma öllu þessu í framkvæmd bæði fljótt og vel og koma öllu í eina heild, er nauð- synlegt að ríkið taki málið að sór. ÞaS leiðir af sjálfu sér, að ef ríkið tæki að sér fiskfrjófgun í hafinu, hlyti það að mega ráða n°kkru um, hvar fiskað væri — annars væri ef til vill fyrirhöfn- 'ttni á glæ kastað. Á Englandi mun það venja, að skipshöfnin á hlut í samein- lngu eftir vissum reglum. Því Bem fæst fyrir afla hvers skips er skift i hluti — fær skipið (eða eigandi þess) vissan hlut, formaður, vólmeistari og hásetar fá hver sinn hlut eftir áður ákveðnu hlut- falli. Þetta fyrirkomulag hefir reynst vel og er fyrirhugað að halda Þvfi enda þótt ríkið yrði meðeigandi. En þá kæmist sama hlut- fallið á alstaðar eftir niðurjöfnuði, og ætti rlkið svo að bæta ein- "erju ofanálagi á til hvers eins, til þess að hvetja menn til að stunda fiskiveiðaruar. I’á ætti það og ekki að letja Englendinga, að auðvelt er fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.