Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 112

Skírnir - 01.08.1917, Page 112
334 Ritfregnir. [Skimir um, er hundurinn Offi, sem œtlaðist ekki til neinna launa, er >hann vann afrekaverk sfn<í. Sumt bendir á, að höf. hafi lesið »Vak Þorgils gjallanda (í »Djrasögum« 1910) og lært af skáldinu þingeyska. Kaup- staðárflækingur Offa minnir dálítið á hverfiseril Vals. En að öðru leyti eru þeir hundar gerólíkir og hreppa því harla ósvipuð örlög. Þessi smásaga sýnir að mínu vi.i ótviræðlega skáldgáfu höf. Svo vel lysir hann þar skynjunum og innræti góðs og duglegs huuds. En það lytir seinni hluta hennar, að höf. hefir blaudað hana full- mikið ástum og hjúskap og dreifir á þann hátt huga lesenda si-ina um of. Höf. er maður hugsandi, tekur vel eftir, hefir gaman af aS segja sögur, hefir gott lag á að vekja óþreyju lesenda eftir að heyra meira. En það er rangt gagnvart bókmentum, og ungum höfundum enginn greiði, að þegja irm galla á frumsmíðum þeirra. Skyldæ ritdómara er að skilja og skýra, sýna svip og sórkentii höfunda og rita, benda á kosti og ókosti, en gera það með góðgirni og sann- leiksást. Höf. gerir oflítið úr skilningi iesenda sinna, treystir þeim ekki' til að skilja hálfkveðna vísu. Einhver skrifaði um hann, að hann ritaði alþýðlega. Ef átt hefir verið við þetta, er skáldi' slíkt lítil sæmd. Seintii kafla sögunnar Bjarna og Guðrúnar hefði t. d. átt að stytta. Það hefði nægt til skilnings á hugarfari Guðrúnar í garð Bjarna, að hún fór að hagræða kambi í hári sór og »var dálitla stund að því«, er hann nálgaðist hana með ástar* atlotum. Svo gátu lesendur sagt sór sjálfir þær afleiðingar, er það getur haft, að stúlka verður að gefa varlega undir fótinn, samkvæmt almennum velsæmisreglum. Það var og óþarfi að láta þessa lítil- fjörlegu undanfærslu Guðrúnar koma til af því, sem hún hafði heyrt um ástareðli karlmaiWia. Bæði lífið og vísindaleg sálarfræði sýna, að römm er einræningstaugin í menskum verum, sem veldur óbeit vorri á nánum mökum við aðra og einkum kvenfólks, er karlmenn eiga í hlut. Velsæmisreglan er því ekki nema samþykt þess, er kvenlegri náttúru er áskapað. Höf. hefði því lagst dýpra, ef hann hefði látið henni bregða svo við af blindri tilhneiging eðlis SÍns, er elskandinn nálgaðist hana, sagan um leið geymt djúptækari og áhrifameiri sannindi, ekki sízt ef Bjarni hefði verið stæltari, sótt fastara á. Annars fer uppgerðin vanalega af stúlkum, er þær eru einar með þeim, sem þær unna einlæglega, eins og þarna átti sór stað. Höf. hefir náð hór i gott söguefni, en orðið lítið úr. í fyrri hluta seinustu sögunnar (»Ungu hjónin«) sýnist skáld* gáfan bregðast. Eg þori ekki að fullyrða, að höf. hafi lesið ágæta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.