Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 25
Skirnir]
Eínsainall á Kaldadal.
247
var sera mjalllivít sól, með örlitlum roðablæ, mörg hundruð
sinnum stærri en okkar sól, væri að renna upp fyrir
heiðarnar í suðri. Eg hafði þá aldrei séð Eiríksjökiíl
fyrri. —
En hvað við mennirnir og allar okkar hugsanir og
’tilfinningar, skáldskapur og listir, er alt samgróið náttúr-
'unni, sem við lifum og öndum í. I einu æfintýri i Grett-
issögu bregður fyrir mynd af manni, sem hvergi á sinn
líka. Það er Hallmundur, sem Hallmundarhraun i kring-
um Eiríksjökul er kent við. Bjartari, glæsilegri og feg-
urri bergbúa getur hvergi. Grettir hittir hann á Kili,
ætlar að stöðva hann og ræna og tekur um taumana á-
‘hesti hans. Hallmundur hefir ekki mörg orð, en strýkur
’taumana úr höndum hans. Gírettir lítur i lófana.----------
Þar er ekki æðran eða vanstillingin, þótt ekki skorti aflið,
Aðvörunin er blíðari en þegar vagnstjórarnir í Reykjavik
eru að slangra til strákanna sem hengja sig aftan í vagn-
•ana. Það, að skinnið fór úr lófunum, var aðeins því að
kenna, að Grrettir hélt of fast. Og siðar bætir Hallmund-
Ul‘ honum það drengilega upp i hamraskarðinu á Arnar-
vatnsheiði, er hann berst með honum ósýnilegur og vegur
12 menn á meðan Grettir vegur 6.-------------í þessari dá-
•samlegu mynd er Eiríksjökull orðinn lifandi.
Haginn eftir lagði eg suður á Kaldadal.
Olafur í Kalmanstungu fylgdi mér suður yfir Geit-
landsárnar, vildi vita mig komast yfir þær heilu og höldnu.
í’yrsta torfæran var rétt við túnið. Það var Hvítá. Hún
er þar litið breiðari en lækur, en straumþung og vatns-
nnkil og illa niðurgrafin, svo að hún var hestunum á bóg-
hnútu. Hinum megin árinnar taka við eyðisandar, víða
stórgrýttir, en með vatnsrásum á milli, sumura hálfblautum.
Þetta er Geitlandið — eða Geitlöndin. — í fornsögunum
'er Þess getið, að þar hafi verið skógi vaxið land og tals-
verð bygð. Kú hafa árnar eytt þar öllum gróðri. Þó
tna sjá votta fyrir því, að sagnirnar eru sannar, . þvi að
sumstaðar standa stórir bálkar og sprek upp úr sandin-