Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 11
Skírnir] TJm drengskap. 235 ur í alvöru lofað öðrum neinu án þess að lofa sjálfum1 sér um leið, enginn getur svikið annan nema svíkja sjálf- an sig um leið. Lífið er löngurn snúið úr tveimur þátt- um: fyrirætlun og framkvæmd. Fyrirætlunin er ávísun, framkvæmdin cr greiðslan. Sá sem lofar sér því að gera eitthvað og gerir það ekki, er ekki samur maður á eftir. Hann er kominn í skuld, sem rýrir manngildi hans. Eg veit það er ekki mitt meðfæri, að skýra eðli slíks jafnað- arreiknings að fullu, en eg held að skýringin sé eitthvað' í þessa átt: Sá sem lofar einhverju eða ásetur sér að vinna eitthvert verk, hann setur sér verkið fyrir hugar- sjónir, eins og honum finst að það mundi verða, þegar því væri lokið. Hugsunin um að vinna verkið setur hann í sérstakt ástand, sérstakar stellingar, ef svo má að orði kveða. Hann býr sig undir að vinna verkið, eins og maður sem stælir vöðvana til ákveðins stökks. Verkið tekur ósjálfrátt huga lians og líkama í þjónustu sína, bindur hann með nokkrum hætti við sig. Orku hans er beint í nýjan farveg, hún stefnir nú að sérstökum ósi. Sá ós er framkvæmd verksins. Verði nú ekki af efndum, hverfur fyrirætlunin ekki að heldur. Hún fylgir mann- inum ljóst eða leynt, togar hann í þá áttina sem hann. 6inu sinni sneri í og bindur þannig nokkuð af orku lians. Hann er þá bundinn ósýnilegu bandi við stað sem liann kemur ekki á, snúinn að marki sem hann stefnir ekki að. bví oftar sem maður vanefnir það sem hann lofar eða ætlar sér, því minni orku á hann óbundna til nýrra efnda, því ófrjálsari verður hann. Hinn, sem efnir orð sín og fyrirætlanir, er frjáls. Hann ræður á hverri stundu yfir kröftum sínum óskiftum. Hann á sjálfur alt sem hann hefir gert, það er fært inn í lífsbók hans sem hæfi- leiki til meiri starfa, því kraftarnir æfast við notkunina. En hvers vegna halda menn þá ekki loforð sín við sjálfa og aðra? Langoftast af því, að þá vantar vaskleik- ann, er þarf til þess að þola erfiðið og sársaukann, sem efndirnar hafa í för með sér. Eg hefi þá drepið á fyrra atriði drengskaparins, vask-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.