Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 81
Sklrnir] Guðmundur Magnússon sagnaskáld. 303- 8krifa >Sögur frá Skaftáreldum«. Eg ætla um þetta efni að færa hér til ummæli þess manns, sem færastur er um það' að dæma. Þorv. Thoroddsen prófessor segir um fyrra bindi Skaftáreldasagnanna: »Eg hefi með mikilli ánægju lesið sögur Jóns Trausta frá Skaftáreldi, og finst mér höf. hafa ágætlega tekist að leiða í ljós áhrif þessa voðavið- burðar á þjóðlíf þess tíma. Það er mjög sjaldgæft, að skáldsagnahöfundar kynni sér jafn vel sögu þess' tímabils,. sem þeir rita um, eins og Jón Trausti hefir gert; til þess hefir þurft mikla elju og fyrirhöfn. — Smávegis galla má eðlilega finna í þessari bók, sem öðrum, en þeim er svo varið, að hægt er að leiðrétta þá í nýrri útgáfu. Erlendis hefir það verið talin skylda skálda, sem um söguleg efni rita, eða láta aðalpersónur sagnfræðinnar koma fram með- réttum einkennum hinnar ítrustu söguþekkingar, en það1 er talið fult skáldaleyfi, að lýsa og skipa niður viðburð- unum í lífi smámenna eftir þvi, sem bezt hentar í skáld- sögunni. Með þessu fær alþýða manna gott og rétt yfir- lit yfir aðaldrætti sögunnar, en skáldið hefir fult frelsi fyrir hugmyndaflugið innan við vébönd almennrar sagn- fræði. Það er ekki hlutverk skáldsins, að fræða menn um æfiatriði, ætt og einkenni ómerkilegra manna, sern enga þýðingu hafa i þjóðarsögunni. — Náttúrulýsingarnar i bók þessari eru mjög góðar, sannar og áhrifamiklar, og höf. notar heimildarritin með athygli og dómgreind. Væri óskandi að íslendingar fengju margar slíkar skáldsögur,. sem jafn vel og þessi sýndu þeim viðburði liðinni alda í skuggsjá nútímans; af þeim gætu þeir margt lært um landið sitt, og um kjör og lífsskilyrði hinnar íslenzku þjóðar. Það gæti ef til vill nokkuð lægt belging heimskra ruanna og sýnt hugsandi fólki, hve áriðandi það er, að islenzk alþýða lagi sig eftir þeim náttúruskilyrðum, sem fyrir hendi eru, svo að hún hlaupi ekki í gönur og sé svo óviðbúin og ráðalaus, þegar ólánsviðburðir skella yfir«. (Lögr. 5. marz 1913). Næsti sagnaflokkur Jóns Trausta er »Góðir stofnar«,. .1 órar sögur, sem komu út í 2 bindum 1914 og 1915. Mest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.