Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 110

Skírnir - 01.08.1917, Page 110
332 Ritfregnir. [Skirnir fuglaflokka. Sönn er 1/singin á þeim kennurum, er taldir eru til ránfugla, og kannast íslenzkir lesendur víst við þá tegund. Þyðingin virðist hafa vel tekist, málið gott og smekklegt, lið- legt og látlaust, alþýðlegt í góðri merkingu þess orðs. Kennarasveit vor má þakka þyðanda starf hans. Sigurður Guðmundsson. Sig. Heiðdal: Stiklur. Sögur. Reykjavík. Bókaverzlun Ar- sæls Árnasonar 1917. Ungur og efnilegur bóksali, hr. Ársæll Árnason, hefir gefið út nokkrar sögur, er »Stiklur« kallast, eftir Sigurð Heiðdal, barnakennara Seltirninga. Þar rennur upp n/ stjarna á íslenzkum bókmenta- himni. Gera má ráð fyrir, að marga f/si að sjá hana og skoða, og að þeir velti því fyrir sór um leið, hvort gera má sór von þess, að hún leiftrl lengi um nætur, eða hvort búast verður við hinu, að hún hrapi innan skamms niður fyrir brún sjónde'ldarhringsins. Margar spurningar ryðjast fram, er n/r höfundur sezt á þular- stól: Um hvaða bygðir og bæi mannlífsins hefir hann farið, og hvaða tíðindi hefir hann þaðan að segja? Segir hann frá héruðum,- er vór höfum eigi áður heyrt sögur úr, eða l/sir haun sveitum, kunnum úr leikum og frásögnum? Og ber þá sögn hans aö nokkru af eldri sögum? Talar hann raeð meira fjöri og andagift en þeir, er áður sögðu sömu sögu, svo að vór tökum betur eftir, eða mælir hann skyrara en þeim tókst, svo að vór sjáum betur greitt úr ör-- lögþáttum og æfikjörum en í gömlu ferðasögunum og öðlumst um leið n/jan skilning. Betri Bkilningur er í einhverju nyr skilningur. Og hvernig segir hann frá? Með hæðnihlátri eða raunarómi? Er lífið honum meira en yrkisefni? Má heyra á rödd hans aðalsblæinn, er auðkennir mál þess mauns, sem gagntekinn er af alvöru lífs og dauða og einum er veittur máttur til að innræta mannlegum hjört- um, ofurlítið svipað og stórri reynslu eða sorg tekst það, mun á heimshógóma og verðmætum þeim, sem vór höfum hitann úr, vöx- um af og göfgumst? Söguefnin eru hvorki n/ nó víðtæk. Höf. er ástaskáld — sögurnar ástasögur. Og tamast virðist honum að lysa útjöðrum í skugga-' hverfi ástarinnar — inn í dimmustu göturnar þar hættir hann sór lítt. Hann lysir villum og villigötum i samdrætti og sambúð karla og kvenua, afleiðingum stundarlóttúðar (»Kossinn«) og samvizku- lausrar svölunar holdlegra fysna (»Ránd/rin«), og örðugleikum hjóna- bandsins, sem stafa af vöntun á nærgætni og vilja til samstillingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.