Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 87
Skirnir]
Utan úr heimi.
30»
meSal Englendinga maður aS nafni Josepb Arcb. Hann var af fá-
tækum smábændaættum og var um hríð vinnumaður. Síðar varð
hann Metuodistaprestur og þar á eftir tók hann að fást við pólitík,
og starfaði af megni að því að endurbæta kjör smábœndastóttar-
innar og leiguliða á allan hátt. Hann stofnaði 1872 Landsfólag
meðal smábænda og verkamanna, er að landbúnaði starfa; og voru
þetta síðu8tu fjörbrot þeirra stótta, ef svo mætti að orði komast,
því 1886 komst afturhaldsstefnan til valda á Englandi og þá var
Arch hrundið úr þingmannssæti og áhrif hans þurru. Fólag það,
er hann hafði komið á fót (National Union of Peasants) var þó
allöflugt < fyrstu, frá 1860—70 taldi það 86,000 meðlimi, en 1894
voru þeir orðnir aðeins 1100. Og hefir fólaginu orðið fremur lítið
ágengt í þá átt að bæta kjör meölimanna.
Arin 1853—60 var Bretland svo vel ræktað, að 2 ekrur (ekra
er ]/4 stærri en dagslátta, eða 4840 feryards) nægðu til mannsfæðis.
Árið 1887 var rækt landsins hrakað svo mjög, að 3 ekrur þurfti til
mannsfæðis. Á árunum 1870—80 streymdi fjöldi manna frá Eng-
landi til Ameríku, þá fóll og korn mjög í verði á alheimsmarkaðiuum,
meðfram vegna aukinnar kornframleiðslu 1 Ameríku, og varð þetta
tilefni þess, að enskir bændur hættu margir að stunda kornyrkju,
svo að S1/^ miljón hveitiekra urðu smámsaman annaðhvort að grasleudi
eða óræktuðu beitilandi. Þetta hefði nú ekki þurft að vera Btór
búhnekkir fyrir þjóðina, ef graslendið hefði þá verið vel ræktað og
kúabúin hefðu aukist að mun. En því fór fjarri að svo væri. Til
dæmis um vanræktunina má geta þess, að enskir bændur láta sór
vel lynda að fá aðeins lJ/2—2 smálestir af heyi af hverri ekru af
alægjulandi (1 smálest heys samsvarar hórumbil 10 hestum af ísl.
^eybandi), en 1 Flandern fást venjulega 2Y2 smálest af ekru og á
Frakklandi fást oft og einatt 6 smálestir af þurkuðu heyi af flæði-
engjum. Hve mikið þetta er í samauburði við íslenzkan heyafla
roá auðveldlega sjá með samanburði. Einar Asmundsson í Nesi
taldi kyrfóður yfir árið ca. 50 hesta; í Frakklandi eru 5 smálestir
Kka taldar kýrfóður. ísleuzk tún í meðalrækt munu nú gefa
10 15 hesta af dagsláttu og er það rúmlega eins mikiö og Euglend-
]ngar fá af sömn vallarstærð. En þar sem bezt er ræktun hafa
stundum fengist 30 hestar af dagsláttu eða jafnvel meira, er það helm-
lngi meira hey eu fæBt af dagsláttuvelli á Englandi og talsvert meira
en fæst í Flandern, en vantar ca. ]/3 á að jafnast við heyfeng Frakka.
Kornyrkjan er nú og orðin svo lítilfjörleg á Englandi, að 4/s,
lutar allrar kornvöru, sem eytt er í landinu, eru aöfluttir. Ekki