Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 75
Sláriur] Guðmun'dtir 'MagQÚs'sbn sagnaskáld. &9T
tímá til-’^éss áð líta'á ný yflr skáldsögur 'háhs og iflfja
þær á þann hátt upp fyrir mér, og engan tí’ma til að'
rita um þær eins rækilegá og vera ætti. En eg man það,.
áð þegar; eg ’ fyrír 11 árurh las fyrst yfir handritið áf
»Höllu«, 'sem !við Arinbjörn Sveinbjarriarson gáfuin út
8umarið ■ 1^06,' þÓttí mér sagari taka'svö larigt fram því,
sem eg-'háfði! gert'''triér"vóriíií 'úm, þegar'ég tók við hand-
ritinu, 'áð mig furðáði á þvi,' að höf. skyldi vera í vand-'
ræðum með að koma henni á prent. En hann kom með
handritið til mín í því skýni áð fá það géfið út, afturreka
frá helztu bóksölunúrn í bænútíi,1 er ekki höfðu'viljað táka
i mál að gefá söguná út. r#ið Arinbjörn höfðuiri þá'gefið
út í félagí eíná bók, :þýðing!iá'! «Quö vadis?«, og því hug-
kvæmdist honum að reyria víð okkur. »Hallá« kom svo
út um haustið 1906, ög það mátti heita, að henni væri
vel tekið. Áður höfðu komið út eftir Guðm. Mágnússon
tvö kvæðaSöfn, ljóðleikurinn »TéitUr« og »Férðaminriing-
ar«, frásagnir um ferð hians suður unr Evrópu árið 1904,
og hafði 'hann fengíð1 styrk hjá alþirigi til þéirrar ferðar.
‘Ferðaminningari® koníur út súmarið 1905. Með' þéitai'
fyl^di "dálítið safn'áf ljóðmælurii,' sem harin hafði ort í
utanföftníi'i."i'En þéssár bækur hans munu ekki hafa selst
vel, 1 og! ■ifrár'Htdómúrúm blaðanna höfðu þær' ékki fengið
vingjáfrile^a1 dóma. Af þeinr ástæðum varð höf. afturreká
með 'íHöllu* frá þeim bóksölum, sém áðUr' höfðu gefið út
hækuri h'áhs. :
En riú skifti um þetta, þegar »Halla« kom. Hún
fékk frémur góðar viðtökur í þeinr blöðum, sem á hana
riiintust. 'Samt seldist húri ekki rriikið í byrjun. En tveim-
ur arum síðar, 1908, korii út framhald herinar í 1. þætti
*Heiðai'býlÍ8iris«, sem heitir »Barnið«, óg svo enn þrjár
bækur í viðbót, »Grenjaskyttán«, »Fylgáni« og »Þorra-
dægur«, sirin þáttririnn hvert árið fram til 1911. Sög-
urnar vöktu meiri og meiri athygli eftir þvi sem á leið,
°£ það nrátti heita að siðari heftin flygju út um leið og
þuu konru í bókabúðirnar. Nú eru allar þessar sögur að'
riiéstu upp seldar ög-þört' á nýrfi útgáfu'. Jón Trausti var’