Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 75

Skírnir - 01.08.1917, Page 75
Sláriur] Guðmun'dtir 'MagQÚs'sbn sagnaskáld. &9T tímá til-’^éss áð líta'á ný yflr skáldsögur 'háhs og iflfja þær á þann hátt upp fyrir mér, og engan tí’ma til að' rita um þær eins rækilegá og vera ætti. En eg man það,. áð þegar; eg ’ fyrír 11 árurh las fyrst yfir handritið áf »Höllu«, 'sem !við Arinbjörn Sveinbjarriarson gáfuin út 8umarið ■ 1^06,' þÓttí mér sagari taka'svö larigt fram því, sem eg-'háfði! gert'''triér"vóriíií 'úm, þegar'ég tók við hand- ritinu, 'áð mig furðáði á þvi,' að höf. skyldi vera í vand-' ræðum með að koma henni á prent. En hann kom með handritið til mín í því skýni áð fá það géfið út, afturreka frá helztu bóksölunúrn í bænútíi,1 er ekki höfðu'viljað táka i mál að gefá söguná út. r#ið Arinbjörn höfðuiri þá'gefið út í félagí eíná bók, :þýðing!iá'! «Quö vadis?«, og því hug- kvæmdist honum að reyria víð okkur. »Hallá« kom svo út um haustið 1906, ög það mátti heita, að henni væri vel tekið. Áður höfðu komið út eftir Guðm. Mágnússon tvö kvæðaSöfn, ljóðleikurinn »TéitUr« og »Férðaminriing- ar«, frásagnir um ferð hians suður unr Evrópu árið 1904, og hafði 'hann fengíð1 styrk hjá alþirigi til þéirrar ferðar. ‘Ferðaminningari® koníur út súmarið 1905. Með' þéitai' fyl^di "dálítið safn'áf ljóðmælurii,' sem harin hafði ort í utanföftníi'i."i'En þéssár bækur hans munu ekki hafa selst vel, 1 og! ■ifrár'Htdómúrúm blaðanna höfðu þær' ékki fengið vingjáfrile^a1 dóma. Af þeinr ástæðum varð höf. afturreká með 'íHöllu* frá þeim bóksölum, sém áðUr' höfðu gefið út hækuri h'áhs. : En riú skifti um þetta, þegar »Halla« kom. Hún fékk frémur góðar viðtökur í þeinr blöðum, sem á hana riiintust. 'Samt seldist húri ekki rriikið í byrjun. En tveim- ur arum síðar, 1908, korii út framhald herinar í 1. þætti *Heiðai'býlÍ8iris«, sem heitir »Barnið«, óg svo enn þrjár bækur í viðbót, »Grenjaskyttán«, »Fylgáni« og »Þorra- dægur«, sirin þáttririnn hvert árið fram til 1911. Sög- urnar vöktu meiri og meiri athygli eftir þvi sem á leið, °£ það nrátti heita að siðari heftin flygju út um leið og þuu konru í bókabúðirnar. Nú eru allar þessar sögur að' riiéstu upp seldar ög-þört' á nýrfi útgáfu'. Jón Trausti var’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.