Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 23
Skírnir] Einsamall á Kaldadal. 245 steyptust upp hinar breiðu bungur, sem allar eru með gíg efst i kollinum, en allar með hægum halla til allra liliða, nokkurn veginn jöfnum, og allar með hverri hraun- steypunni ofan á annari. Vafalaust eru allar bungurnar undir Langjökli þannig myndaðar. Þessar steypur hafa líklega bygst upp rétt fyrir siðustu isöld. Veðramót. — Það er eitt af þessum ágætu ís- lenzku alþýðuorðum, sem grípur yfir mikla hugsun. Aldrei hal'ði eg skilið það til fulls fyr en þenna dag, sem eg stóð uppi á Strútnum. Hann stendur á veðramótum. Sjaldan viðrar eins á Suður- og Norðurlandi, og mun- ar oft svo miklu, að alt annað sumar er fyrir norðan en sunnan. Svo var þetta sumar: rosa- og vætutíð á Norð- urlandi, þurka- og blíðu-tíð á Suðurlandi. Beltið, sem skiftir veðráttunni, liggur um höfuðjökl- ana og vestur af; skiftist stundum um Snæfellsnes, stund- uni um Glámu. Borgarfjörðurinn fær beggja blands. Strúturinn er i miðju beltinu. Og nú fékk eg að sjá sjón, sem eg hefði fráleitt get- að imyndað mér. Fyi' en varði var kominn úfinu og ljótur þokumökkur á notðurheiðarnar. Hann kom eins og skollinn úr sauð- arleggnum upp úr dölunum í Iíúnavatnssýslu. Þegar hann kom upp á heiðarnar, þéttist hann og bólgnaði út, en fór þó ekki lengra að sinni. Og liann korn ekki ein- samall Beljandi landnyrðingur var með honum, sern < ins °g kýfði honurn ofan á heiðarnar. Vötnin fyrir ncðan okkur hvitfyssuðu og rótuðust upp frá grunni af stormin- u,a- Skinnaköstin þutu eftir þeim eins og eldingar. Þetta var nú norður undan, en þegar við litum lieim að Kal- manstungu, sem stendur undir suðurdrögum fjallsins, sá um við að rokið var líka komið þangað. Það tætti reykinn úr reykháflnum og fólkið úti á túninu ætlaði að missa flekkinn út úr höndunum á sér. Og það sleit vatnið upp úr straumöldunum á Geitlandsánum. En------------u p p i á, S t r ú t n u m var blæja-logn, svo blæ-kyrt veður, að eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.