Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 67
'Skirriir] Enn nm ættarnöfn á Ielandi. 289 •©f hann getur ekki látið það ganga að erfðum. Hvaða ■kenningarnafn eiga börn hans, Sigurður Pétursson og Elín Pétursdóttir, sem eru fædd í Reykjavik, að taka upp? Sigurður og Elín frá Laugavegi? Ætli fast ættarnafn t. d. Steintún væri hér ekki miklu hentugra? Og nú eru samgöngur miklu tíðari en áður. Lands- naenn frá ýmsum sveitum kynnast nú miklu oftar, og þannig mun glundroðinn vafalaust fara vaxandi og ekki minkandi. Nokkurt tillit verður einnig að taka til sam- bandsins við útlöndin, þó það sé alls ekki mikilvægasta atriðið. Loksins má gá að því, að ættarnöfnin eru þegar all- mörg á íslandi. Ætli nú Blöndals-ættin, Briems-ættin, •Claessens-ættin, Hafsteins-ættin, Laxdals-ættin, Melsteðs- settin, Thorarensens-ættin, Tuliníusar-ættin, Zimsens-ættin, Zoega-ættin og fleiri muni vilja leggja niður ættarnöfn sín? Og munu ekki alt af koma útlendingar hingað og ílendast hór? Á að lögbjóða þeim öllum að leggja niður settarnöfn sín, er þeir virða ekki minna en föðurnafna- vinir föðumöfn sín? Spyr sá, sem ekki veit. Þannig er þá ástandið. Omögulegt er að komast hjá ættarnöfnunum alveg, heldur myndu þau fara nokkuð í vöxt, jafnvel þó »ættarnafna-faraldurinn« svo nefndi hyrfi með öllu, sem er þó ósennilegt. Þegar svona stendur á, er Það ekki nema skynsamt, meira að segja óhjákvæmi- ^egt, að gefa út lög, sem »koma í veg fyrir glundroða og réttarmissi, er óreglulegar nafnabreytingar geta valdið«. Nafnalogin hafa hvorki bannað föðurnöfnin né s k i p a ð mönnum að taka upp ættarnöfn, heldur hafa þau leitast við að koma betra skipulagi á nefningar og nafnaskiftingu. En því hafa lögin ekki tekið upp rússneska siðinn: ÞEggja-nafna-siðinn og grætt tvent í senn? Það er orðið algengt í útlöndum að gefa börnum fleiri en eitt skírnarheiti. Þessi siður hefir við nokkur lök að styðjast. Það er gamall siður að láta börnin heita öfuðið á einhverjum frændmanni, og þá getur það komið yrir> tveir eða fleiri heiti sama nafninu — þrátt fyrir 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.