Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 55
Skirnir] Páll postuli og söfnuðurinn i Korintuborg. 277 l undur, þó að töluvert af þessum hugsunarhætti smeygði sér einnig inn í kristnu söfnuðina. Enda getur Páll um það með hinum hörðustu orðurn, að þeir skuli þola í sín- um hóp slíkan saurlífismann, að ógn mundi þykja jafnvel meðal heiðingja1). Og það er augljóst af öllu, að Kor- intusöfnuðirnir hafa að visu engan veginn viljað fyrirlíta áminningar Páls í þessu efni, en þeir hafa fremur reynt að verja sína skoðun en láta af henni i hlýðni. Þá frétti Páll einnig um að málaferli fyrir heiðnum dómstólum væru háð meðal bræðranna2), og ávítar hann þá harðlega fyrir það. Ýmiskonar ólag á samkomunum, blendingur í skoðunum, jafnvel á upprisunni sjálfri og sitt hvað fleira var að athuga. Loks barst Páli, skömmu eftir brottför Tímoteus bréf frá Korintusöfnuðinum. Bera þeir þar ýmsar vandaspurn- iogar undir hann. Bréf þetta er ekki lengur til, en það; má lesa innihald þess að miklu leyti út úr svari Páls. Það eru mest spurningar um ýms einstök atriði, t. d. hvort kristinn maður eigi að kvongast3). Hvort kristinn maður eigi að skilja við heiðna konu sína4); hvort leyfi- legt sé að eta kjöt af fórnardýrum5) og hverjar af gáfum andans séu mest virði, og yfirleitt hvernig eigi að hegða sér gagnvart þeim°). Loks sýnast þeir og hafa óskað þess að Apollós kæmi til þeirra7). Þetta bréf sýnir oss að floklca- skiftingin hefir engan veginn rist mjög djúpt. Þeir skrifat þar allir sem einn söfnuður. Það sýnir oss einnig að' PáU hefir notið mikils álits safnaðarins sem heildar, þar sem þeir bera þessi miklu ágreiningsmál undir hans úr- skurð. Ekki væri óhugsandi að það væri sömu mennirnir, sem hafa komið með þetta bréf til Páls, sem sögðu hon- um siðari fréttirnar af ólaginu í söfnuðinum. Þegar Páll hafði fengið þetta bréf auk fréttanna ritar hann söfnuðinum bréf það, sem vér eigum í nýja testa- mentinu undir nafninu 1, Korintubréfið, sem er eitt af b 1 Kor. 5, 1. !) 1 Kor. 6, 1 n. n. a) 1 Kor. 7, 1 n. n. 4) 1 Kor 7> 10. >) 1 Kor. 8, 1. ») 1 Kor. 12, 1. ’) 1 Kor. 16, 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.