Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 14

Skírnir - 01.08.1917, Page 14
236 Um drengskap. [Skirnir sjá, hversu mikit vandkvæði er at bindast við mál þetta,. at sá veðsetr sik ok fé sitt. Nú legg ek þat til ráðs, at vér gefim á konungs dóm; en ef þess skal engi kostr, at maðrinn liafi líf, þá sém vér allir drepnir eðr hafim várt mál ella; viljum vér þeim at fylgja, er formaðr gerist«. Þeir kváðust allir hann vilja fyrir sér hafa, ok hans ráð- um at fyigja. Hann segir: »Svá megu þér ætla, at allir skulu þér mér eiða sverja, at hvárki sparit þér yðr né fé yðart, til þess er ek vil fram fara um þetta mál«. Þetta gerðu þeir. Þeir fara nú til stofunnar þar sem Gísl var geymdur, leysa hann úr fjötrum og hafa hann með sér á þingið, þar sem konungur ætlar að dæma um málið. Þar fær loks Jón Ogmundsson leyfi konungs til að tala. Hann lieldur þrumandi ræðu, sem er jafn fyndin og hún er einarðleg, og skorar á konung að sýna miskunn og réttlæti. Málið endar þannig, að konungur gefur Gísl lífr tekur við bótum fyrir vígið og gerir hann hirðmann sinn í stað Gjafvalds. Þá mælti konungur til Jónsprests: »Vel virðist mér þitt formæli; hefir þú af Guðs liálfu talat; vilda ek gjarna vera undir þinum bænum, því at þær munu mikit mega við Guð, því at ek trúi at saman fari Guðs vili ok þinn«. Þátturinn endar á þessum orðumr »Gerðist Teitr ágætr maðr, ok varð skammærr. Enn Jón prestr varð biskup at Hólum, ok er nú sannheilagr«. I þessum þætti rennur saman kvöldroði heiðins og morgunroði kristins drengskapar. Þetta var árið 1096 eða 1097. Þá er nálega öld liðin frá því að kristnin er lög- tekin á Islandi. Gísl fylgir hinni heiðnu drengskaparhug- sjón, er hann hefnir föður síns. Biskupssonurinn gengst fyrir þvi, að allir Islendingar sem þarna eru staddir leggi lif sitt í sölurnar fyrir hann. Og svo kemur prest- urinn og flytur erindi kristindómsins urn miskunn og rétt- læti í stað hefnda. Einurðin í ræðu hans er liin sama og sú, er kom fram i tiltektum landa hans, sem bjóða kon- unginum birginn með vopnum. Allar raddir drengskap- arins verða þarna samróma, beygja vilja eins hins harð- vítugasta konungs og skapa frið og sátt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.