Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Síða 13

Skírnir - 01.08.1917, Síða 13
: Skirnir] Um drengskap. |)essu þingi ok berjast með yðr, þó at þess þurfi við, ok lleggja mitt líf við yðvart líf«. Menn hafa jafnan fundið það, að sá er mestur mað- urinn, sem þyngstar byrðar getur borið fyrir aðra og er fús á að taka þær á sitt bak, þegar þörfin kallar að. Annars mun vorkunnsemin með þeim sem bágt áttu þá sem nú hafa verið ein aðalhvötin til hjálpar. »Skjóls þykist þessi þurfa«, segir Helgi Ásbjarnarson, þegar Gunn- .ar Þiðrandabani klappar á dyrnar hjá honum. Það er hlý mannúð í þessum einföldu orðum. Þátturinn um Gunnar Þiðrandabana er annars eitt hið bezta dæmi þess, hvernig drengskaparmenn, jafnt konur sem karlar, reyndust sek- um mönnum. Þau eru ekki fá dæmin um konurnar, sem taka við slíkum mönnum og veita þeim lið, jafnvel gegn bændum sínum, svo sem Guðrún Osvífrsdóttir Gunnari gegn Þorkeli Eyjólfssyni, Bergljót Halldóri Snorrasyni gegn Einari Þambarskelfi, Ragnhildur, dóttir Erlings Skjálgssonar, Steini Skaftasyni gegn Þorbergi Árnasyni, manni sínum. Þá sópar heldur að Þorbjörgu digru, er hún tekur Gretti úr höndum þrjátiu bænda, sem ætla að hengja hann, og svo mætti lengi telja. Fáar sögur um þessi efni finst mér þó jafnast við Gísls þátt Illugasonar. Faðir hans hafði verið drepinn á íslandi af Gjafvaldi hirð- manni Magnúsar konungs berbeins, þá er Gísl var sex ára, og horfði barnið á þetta. Seytján vetra gamall fer 'Gísl til Noregs með þeim ásetningi, að hefna föður síns. Honum tekst það. Hann vegur Gjafvald einn dag á stræti i Niðarósi, snýr svo á flótta og lýsir um leið viginu á hendur sér. Hann er tekinn og settur í fjötra og varð- hald. Framkoma lians öll er hin drengilegasta. Þá voru «m 300 íslendingar staddir í bænum, þar á meðal Teitur, 8on Gizurar biskups, og Jón prestur ögmundsson, er síðar var biskup á Hólum. Magnús konungur var ákafa reið- ur og vill eigi annað en Gísl sé tekinn af lífi. íslending- ar halda nú fund með sér. Þá mælti Teitur: »Hér horfist eigi skörulega á um vort mál, ef samlandi várr ok fóst- 1 bróðir mikilsverðr er drepinn; enn allir megu vér þat
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.