Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 105

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 105
Sk'irtíiíJ Ritfregnir. 327 vkri þetta, sem eg nefndi hér að framan að eigi væri síður þörf aS þekkja, en fræSina um lögmál hlutheimsins: »Hér liggur fyrir frv. um háskólakenslu i hagnýtri sálarfiæSi. Þá er fyrst aS rifja iþaS upp, hvaS sálarfræSi er. YerS eg þá fyrst aS geta þess, aS nú horfir alt öSruvís við en áður, meðan Hegel og fylgifiskar hans vildu láta allar gagnstæður og mótsagnir sameinast í »hærri einingu«, 'meðan engin nefndi s á 1, nema hann ætti við ódauðlegan, andlegan hluta mannsins, sem ætlaður væri til þess, að erfa sáluhjálpina, eða þá færi í þann eld, sem Bloknar ekki. Nú fæst sálarfræði að eins við rannsókn á vitundarlífi manna í þessu lífi eða með öðr- um orðum meðvitund þeirri, sem er samfara lífi og starfi líkamans. 'Hitt er ekki verk sálarfræðinnar að rannsaka, hvort sú vitund, ■aálin, deyi um leið og líkaminn eða ekki. Það er verk heimspek- innar, en heimspeki kallast sú fræðigrein, sem reynir að finna rök- ■studda lífs- og heims skoðun. Hún byggir á öllum greinum mann- legrar þekkingar, þar á meðal sálarfræðinni. Margir munu ef til vill halda að mér hafi orðið mismæli, er eg greindi svo skarpt heimspekina frá sálarfræðinni, en það er þó ekki. Því að sálar- fræðin er nú ekki lengur leikvöllur ímyndunarafls og hugarburðar, ■draumkendar vonir og spádómar um annað líf. Nei, nú hefir hún fengið þá eðlilegu stefnu, að rannsaka eðli og uppruna vitundar- innar og sarr.band hennar við þann lifanda líkama, sem hún býr i. Hún er því orðin ein grein náttúrufræðinnar, enda reyna menn nú að haga rannsóknum sínum um þau efni svo, að farið só eftir Bömn rannsóknarlögum, sem tryggileg eru talin í öðrum greinum 'háttúruftæðinnar«. — Eg gat þess þá og að rétt væri að skifta al'ri náttúrufræði í tvær höfuðgreinar, fræðina um alt það, sem er fyrir utan vitundina, umheiminn, og fræðina um vitunaina sjálfa, en tengiliður þar á milli væri lÍKaminn. Taldi eg þá og fyrir Þ'ugmönnum, hverjum sálarfræði væri einkum nauðsynleg: læknum, ’kennurum, listamönnum og skáldum, vísindamönnum, dómurum, le§gjöfum og — öllum atvinnugreinum. Eg áróttaði þá mál mitt ‘rne'5 þessum orðum : ». . . tel eg það víst að svo ágætir fulltrúar 8enr íslenzkir kjósendur senda á þing, só svo vel að sór, að þeir viti að þekkingin er veldi. Þeir hafa líka ljóst dæmi fyrir augun- urni þar sem Þjóðverjar eru. Það er öllum mönnum auðsætt að þeir væru fyrir löngu orðnir fjandmönnum sínum að bráð, ef þeir hefðu eigi haft veldi þekkingarinnar og vísindanna við að styðjast«. (Alþt. 1915 B III 1470). En alt bar að sama brunni, heimskan s'graði og frumvarpið náði eigi fram að ganga. Þó var sú björg £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.