Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 8

Skírnir - 01.01.1919, Page 8
f Björn M. Olsen 14. júlí 1850. — 16. janúar 1919. Það þótti ekki eæma, að fyrsta hefti Skírnis, sem út tkemur eftir lát prófessors Björns M. Ólsens, mintist hans -ekki á einhvern. hátt. Hann var um iangt skeið forseti Hins islenzka Bókmentafélags (1894—1900 og 1909—1918), og það mun ekki ofmælt, að síðan Jón Sigurðsson leið hafi enginn forseti markað stærra. spor í sögu þess. Og hann var alla tíð einn af helztu stuðningsmönnum þessa timarits, bæði fyrir og eftir þá breytingu, sem á þvi var gerð 1905. Þegar ritstjóri Skírnis bað mig um að skrifa stutta minningargrein, datt mér ekki i hug að skorast undan því. Mér var fyrir ýmissa hluta sakir manna ekyldast að gera það. En ég fann, að það var furðu vandasamt. Hér var ekki rúm fyrir öllu nákvæmari æfi- sögu en blöðin höfðu þegar fiutt, og þvi síður kostur á að gera sæmilega nákvæma grein fyrir vísindastarfsemi Björns M. Ólsens, svo merkileg sem hún er og margháttuð. Og persónuleg kynni mín af honurn voru of lítil til þess að ég gæti bygt greinilega mannlýsingu á þeim. En ég þótt- ist skilja drotnandi einkennin í skapferli hans, og þau vildi ég benda sem skýrast á. Þá sem þektu hann betur, bið ég velvirðingar á þvi, sem er misskilið í þessum frum- dráttum. Þeir eru þó að minsta kosti hóti betri en lítt hugsað lof, sem þurkar út allan svip og einkenni persón- unnar, eða ótímabærir og órökstuddir dómar, af hverju tæi sem eru. Þeim sem eftir afburðamennina lifa, i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.