Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 9

Skírnir - 01.01.1919, Side 9
Bjiirn M. Ól 3en. [Skírnir* byrjar framar öllu að hugsa um að skilja þá. Ðóminn' geta þeir eftirlátið sögunni og framtíðinni. 1. Björn Magnússon Ólsen var af óðalsbændum kominn; Faðir hans og afi bjuggu livor fram af öðrum rausnarbúi á Þingeyrum, og jókst vegur og gengi ættarinnar á þvL iorna höfuðbóli. Hann jrar einkasonur, og með .lionum dó sá karlleggur út, því liann var ókvæntur og barnlaus. Hann gat því sagt með Agli Skallagrímssyni: Þvit ætt mín á enda stendr, sem hræbariðr hilmir marka. (Sonatoirek: 4. y.). Svo vildi hann hafa þessa vísu. Aðrir hafa getið sjer til,. að lesa ætti »hrisla marka« eða »hlynir marka«. Björn M. Olsen vildi lesa »hilmir«, sá sem ber ægishjálm yfir öðrum. Honurn fanst það »vera i samræmi við ættarþótta Egils að líkja ætt sinni við ,konung skóganna'«. Svo skildi hann tilfjnningar goðans á Borg, og lýsti með því sjálfum sjer. Hann var sjálfur »hilmir marka«, höfði hærrí en allur lýðurinn á sinn hátt. Enginn gat gleymt honum, sem hafði kynst honum, og þeir sem mest höfðu til saman- burðar, kunnu hvað bezt að meta hann. Eins og í Run- ólfi Magnúsi umboðsmanni var brot af vísindamanni, því hann var fróður um ættir og margt annað, var i prófess- ornum syni hans mikið eftir af óðalsbóndanum og héraðs- höfðingjanum. Glæsimenska Björns M. (flsens vai' stór- lireinleg, svipmikil og höfðingleg, fremur en fáguð og fingerð. Hann hefði' sómt sjer ágætlega sem húsbóndi á stóru höfuðbúi. Hann liefði gróið fastur við torfuna, þvi hann var ihaldsmaður i öllum efnum, nenm visindum sín- um. Og hann hefði haft yndi af því að vera gestgjafi i stórum stil, taka á móti gestum úr ýmsum héruðum og löndum, veita þeim vel í mat og drykk, spyrja þá frétt®
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.