Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 11

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 11
4 Björn M. Ólsen. [Skírnir könnuðir að eðlisfari, verða þeir að vanda vísindaaðferðir (metode) sínar sem bezt. Þeir styðja sig sífelt við þær, eins og börn, sem ganga með stokki, og þora aldrei að sleppa sér. Og með þessu móti geta hinir beztu þeirra unnið stórnytsamleg verk, safnað í eina heild og fullkomn- að það, sem áður var á víð og dreif, hrúgað upp ógrynn- um af áreiðanlegum fróðleik og skipað -honum í kerfi, rutt akurinn og safnað korninu í hlöðu, þóVpeir sái þar engu. Þá eru þeir menn, sem vefa tilfinningarnar inn í vis- indaiðkanir sínar. Þeir eru.ekki ánægðir með frumleik- ann, framkvæmdirnar, rannsóknina eina. Þeir spyrja um lífsgildi efnisins, vilja að viðfangsefnið sé þeim um leið hjartansmál, að það bæti sjálfa þá og heiminn. Þeim hættir við að reisa sér hurðarás um öxl, verða fremur prédikarar en könnuðir, laga sannleikann ósjálfrátt í hendi sér eftir óskum sínum. Þeir eru oft betri menn en vis- indamenn, og bezta verk þeirra stundum að segja gömul sannindi með nýjum áhuga. En samt sjá þeir sífelt um, að vísindi og líf fjarlægist ekki hvort annað um of, og séu þeir afburðamenn að viti og sannleiksást, verða rit þeirra dýrmætust allra. Loks eru þeir menn, sem iðka vísindi af einskærum rannsóknaráhuga, af þörfinni á að vita, skilja, greiða úr. Að leita er þeim nauðsynlegra en finna, að finna meira virði en fundurinn sjálfur. Þeir eru ekki einungis gáfu- menn, heldur gáfulyndir. Þeir spyrja ekki um lifsgildi né nytsemi efnisins, rannsóknin sjálf er þeim ærið lífs- gildi. Ekkert efni er þeim nógu hugfólgið til þess að rannsaka það án þess að reyna að finna nýjar brautir, og .þeir geta lagt alúð við hvaða efni sem vera skal, ef i'rum- leiki þeirra finnur þar réttan leikvöll. Þeim hættir líka við að lenda út í ófrjósömum getgátum og fjarstæðum kenningum, ef þeir kunna ekki réttar rannsóknaraðferðir; og það er þeirra sök, sem oft vill verða í visindunum, að fánýt efni eru ofrannsökuð og góðu vísurnar ekki nógu oft kveðnar. Það er nú ekki örðugt að gera sér grein fyrir, i hverj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.