Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 25

Skírnir - 01.01.1919, Side 25
18 Ve&urfræðistöð á Islanfli. [Skirnir Það er auðsætt, að jörðin hlýtur að gefa jafnmikinn hita frá sér aftur og hún .tekur við á yfirborðinu; ella mundi það verða heitara með ári liverju. (Hitinn leiðist ekki niður í jörðina — því í 10 m dýpi er hitinn jafn alt árið, hvort sem heitt er eða freðið á yfirborðinu). Sumt af hitanum gengur til að ylja loft það er snertir yfirborð- ið,. en sumt geislar sem dökkir hitageislar aftur útígegn- um gufuhvolfið og út í himingeiminn. En dökku (ólýs- andi) hitageislarnir eru þannig annars eðlis en hinir lýs- andi, að loftið á hægra með að gleypa þá, og hafa þeir því meiri vermandi áhrif. á'firborð jarðarinnar tekur mis- jafnt við hitanum eftir eðli sínu og heldur honum mis- jafnlega vel. Þurr og sendin jörð hitnar langtum fyr en votlendi eða vatnsfietir og er að sama skapi fijótari að gefa frá sér hitann. Loftið yfir fyrnefndum stöðum hitn- ar því fyr þegar sól er á lofti, en er fljótt að kólna þeg- ar hallar degi og jarðvegurinn fer að fá minni hita frá sólunni en nemur útgeisluninni. Misliitun hafs og lands með þessu móti er orsökin til liinna alþektu og reglu- bundnu vinda, er við nefnum hafgolu og landgolu (sól- farsvindur). Því fjær er dregur jörðu, því kaldara verður loftið og léttara. Loftfláki sem vermst hefir af yfirborði jarðar, þenst út við hitann, missir i eðlisþyngd og leitar upp á við, en kaldara loft frá öðrum stað sækir að hið neðra. Eftir því sem heita loftið kemur hærra, því minni ■loftþrýsting mætir það og þenst þá enn meir út. En við útþensluna eyðist hitamagn og kólnar það þar af leiðandi,. auk þess sem það gefur af hita sínum til hins kalda lofts umhverfis. Slik straumahreyfing getur haft áhrif í alt að 1000 metra liæð. lieynslan hefir sýnt að loftið kólnar 1 stig á liverjum 100 m sem það stígur upp á við, ef það er þurt. Sé loftið rakt og rakinn þéttist í ský eða úr- komu, kólnar það ekki nema h. u. b. Va stig á 100 metr- um — þó er þetta nokkuð breytilegt eftir árstíðum. Menn hafa mælt hita loftsins í 18 km hæð. Þar var 67 stiga frost.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.