Skírnir - 01.01.1919, Side 36
Skírnir] Veðurfræðistöð á íslandi. ‘J9
.■stöðum, sem liggja utan sjónarmarka. Þrátt fyrir þetta
•eru forsagnir veðurfræðistöðvanna engan veginn einklítar,
eins og dæmið um vindmerkin sýnir, i síðasta katia, en
!þær reynast í fleiri tilfellum koma heim en bregðast.
Enn fremur er þess að geta, að veðurfræðingar segja mjög
sjaldan: svona eða svona verður veðrið á morgun og
ekki á annan veg. Heldur segja þeir einungis, að sam-
kvæmt reynslu genginna ára, þegar útlitið frá veðurfræði-
stöðinni og veðurlagið á fregnsvæði hennar hefir verið
svipað, hafi veður brugðist svo eða svo og séu því
m e s t a r 1 í k u r t i 1, að sama muni nú gilda. Þess er
og að gæta, að veður-forsagnirnar gilda aðallega fyrir
nágrenni stöðvarinnar. Getur veðri hagað rnjög mismun-
andi,einkum úrkominni,á svæði þvi,sem stöðin sendir fregnir
til. Ber mönnum þvi eigi eingöngu að binda athyglina við
það, sem veðurfræðistöðin segir um veðr'ið, heldur færa
sér kortið i nyt, bera það saman við útlit þess hluta him-
insins, sem er innan sjónarmarka þeirra og reyna á
þann hátt að gera sér grein fyrir, hvort þeir muni hreppa
veðurlag það, sem stöðin telur líklegt. eða eigi.
Fer gagnsemi veðurkortanna því mest eftir, hve at-
liugulir menn eru um þessi efni. Er eigi ástæða til að
ætla að íslenzk alþýða mundi þar standa að baki erlendri
alþjóð manna — þvert á móti. Litlum getum skal leitt
að því, hvernig ganga muni að segja fyrir veður á Is-
landi. Eins og allir vita, er veðráttan umhleypingasöm
og breytingar verða oft með skjótum hætti á veðurfarinu.
Auk þess er afstaðan erfiðari en víðast annarstaðar, þar
sem úthaíið girðir landið á alla vega og litlar fregnir að
fá um veðurlagið þar. Lofskeytastöðvar á Suður-Græn-
landi og New-Foundlandi mundu ef til vill geta bætt
nokkuð úr þessu. Mun reynslan bezt skera úr þvi atriði.
Hins vegar liggur nærri að athuga hvaða viðfangsefni
tnegi fá stöðinni til að leysa úr. í 2. gr. frumvarpsins
til laga um stofnun stöðvarinnar segir: »Stöðin skal rann-
saka veðráttu og veðrabrigði að því er ísland varðar, svo
sem föng eru á, og gefa daglega út skýrslu um það, hverra