Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Síða 36

Skírnir - 01.01.1919, Síða 36
Skírnir] Veðurfræðistöð á íslandi. ‘J9 .■stöðum, sem liggja utan sjónarmarka. Þrátt fyrir þetta •eru forsagnir veðurfræðistöðvanna engan veginn einklítar, eins og dæmið um vindmerkin sýnir, i síðasta katia, en !þær reynast í fleiri tilfellum koma heim en bregðast. Enn fremur er þess að geta, að veðurfræðingar segja mjög sjaldan: svona eða svona verður veðrið á morgun og ekki á annan veg. Heldur segja þeir einungis, að sam- kvæmt reynslu genginna ára, þegar útlitið frá veðurfræði- stöðinni og veðurlagið á fregnsvæði hennar hefir verið svipað, hafi veður brugðist svo eða svo og séu því m e s t a r 1 í k u r t i 1, að sama muni nú gilda. Þess er og að gæta, að veður-forsagnirnar gilda aðallega fyrir nágrenni stöðvarinnar. Getur veðri hagað rnjög mismun- andi,einkum úrkominni,á svæði þvi,sem stöðin sendir fregnir til. Ber mönnum þvi eigi eingöngu að binda athyglina við það, sem veðurfræðistöðin segir um veðr'ið, heldur færa sér kortið i nyt, bera það saman við útlit þess hluta him- insins, sem er innan sjónarmarka þeirra og reyna á þann hátt að gera sér grein fyrir, hvort þeir muni hreppa veðurlag það, sem stöðin telur líklegt. eða eigi. Fer gagnsemi veðurkortanna því mest eftir, hve at- liugulir menn eru um þessi efni. Er eigi ástæða til að ætla að íslenzk alþýða mundi þar standa að baki erlendri alþjóð manna — þvert á móti. Litlum getum skal leitt að því, hvernig ganga muni að segja fyrir veður á Is- landi. Eins og allir vita, er veðráttan umhleypingasöm og breytingar verða oft með skjótum hætti á veðurfarinu. Auk þess er afstaðan erfiðari en víðast annarstaðar, þar sem úthaíið girðir landið á alla vega og litlar fregnir að fá um veðurlagið þar. Lofskeytastöðvar á Suður-Græn- landi og New-Foundlandi mundu ef til vill geta bætt nokkuð úr þessu. Mun reynslan bezt skera úr þvi atriði. Hins vegar liggur nærri að athuga hvaða viðfangsefni tnegi fá stöðinni til að leysa úr. í 2. gr. frumvarpsins til laga um stofnun stöðvarinnar segir: »Stöðin skal rann- saka veðráttu og veðrabrigði að því er ísland varðar, svo sem föng eru á, og gefa daglega út skýrslu um það, hverra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.