Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 38

Skírnir - 01.01.1919, Page 38
Skírnir] Veðurfræðistiið á íslandi. 31' Frá aldaöðli hafa raenn leitast við að skygnast p ‘ inn í huliðsráð »forsjónarinnar«, til að fá vitn- eskju um veðrið á ókomnura tíma og finna orsakir veðra- brigða. I öllum löndum lifir fjöldi af gömlum veðurspám eða spá-reglum á vörum þjóðanna. Hafa þær allmjög .týnt tölu á síðari árum, en finnast víða geymdar i göml- um söfnura og samtíningum. Það sést við samanburð, að þessar veðurspár eru mjög samhljóða í flestum löndum. A 16. öld og síðar voru viða gefin úr söfn af þessu tæi sem handbækur, einkum ærlaðar bændum (Bauernpraktik). Eru þær bygðar á ritum og vísdómi stjörnuspekinga mið- aldanna, en þeir hugðust jafn vel geta lesið forlög manna af stjörnumerkjum. í elztu fornritum finnast einnig margar veðurspár og sumar viturlegar. A dögum biblíunnar hafa menn t. d. þekt regluna: Kvöldroðinn bætir — morgun- roðinn vætir (sbr. Matt. 16. kap. 2.-3.). Áður er þess- getið að Aristoteles gríski ritaði allýtarlega bók um veður- fræði (»ta meteora« = það, sem er yfir jörðunni) og skáld- ið Aratos frá Soloi (270 f. Kr.) hefir sett á vers 400 sam- anburði á veðurmerkjum’), sem finnast i ritum eldri höf- unda. Frá Grikklandi barst þessi speki til Araba og það- an til stjörnuvitringa liér í álfu á miðöldunum. En Grikk- ir höfðu áður numið af spekingum Babyloníu- og Assýríu- manna. Hafa mörg veðurtákn fundist rist á alabastliellur i rústum borga þessara, en síðan verið lesið úr þeim í Englandi eða Þýzkalandi. Er þetta næg sönnun þess, hve æfagömul fræði þessi eru. Menn hafa bygt veðurspár sínar og hugmyndir um veðrabrigði á ýmsum rökum. Sfætti skifta þeim í tvo aðal- flokka eftir rótum, sem að þeim liggja. í fyrra flokki má tefja þær, sem elztar eru og byggjast á lauslegri írnyndun manna eða ágizkun og trú á yfirnáttúrleg. öfl. Fáeinar eru bygðar á reynslu og eftirtekt og meira eða minna réttmætar. í annan flokk má skipa þeim, sem rekja rót sína til eðlisfræðilegra sannreynda eða unnai” ') Plienoinena et diosemiae: Teikn á iiimni og meiki veðurbrigöa.-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.