Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Síða 40

Skírnir - 01.01.1919, Síða 40
•■■Skirnir] Veðurfræöistöð á íslandi. 33 vel sé, án þess að hafa fyrir sér safn af veðurspám til samanburðar. Mjög algeng og æfagömul er sú trú, að tunglið hafi áhrif á veðráttuna, sem svo margt annað hér á jörðu. Sé vond tíð fyrir nýmána, vonast menn eftir bata með nýja tunglinu, og hafi verið góð tíð, óttast menn að bregði til hins verra. Einstöku vísindamenn hafa stutt þessa skoðun alþýðu og reynt að leiða rök að henni. En flestir hafna henni og telja hindurvitui ein. Mun það og sanni næst, að ef samvizkusamlega væri talið saman, hve oft tungl-teiknin verða reglunni samkvæm og hitt, hve oft þau bregðast, mundi hið síðarnefnda eiga sér eins oft stað. En mönnum hættir til að mnna einungis, hvenær þau ræt- ast og gleyma hinu gagnstæða. — Austurrískur maður, Falb að nafni, hefir ritað bók til að sanna, að jafnan fylgi veðurbreytingar tunglfyllingu eða tunglkomu. Kallar hann slíka daga »kritiska« fyrir veðurfarið. Hann hefir reynt að sanna mál sitt með fjölda af dæmum og fengið eigi allfáa á sitt band. En gallinn er, að Falb tínir að eins til þau dæmi um veðrabrigði, sem »passa í hans kram«, en lætur hinna ógetið. Hafa aðrir sýnt fram á, að veðurbreytingar, sem Falb telur að fylgi »höfuðdögum« sínum, eiga sér að minsta kosti eins oft stað á milli þeirra. •Og þó telur Falb allar veðurbreytingar, sem verða 3 dög- um fyrir eða eftir hvern »höfuðdag«, verða af hans völd- um. Við það verða »höfuðdagarnir« tvisvar 7 á hverjum tunglmánuði, eða 14 dagar af hverjum 28 á árinu! Er því eigi að furða, þótt Falb finni mörg dæmi til að sanna mál sitt. — Þrátt fyrir alt þetta er engan veginn ómögu- legt, að tunglið hafi nokkur áhrif á gufuhvolf jarðarinnar og þá veðrabrigði. Er nokkurn veginn sannað, að reglu- bundin breyting verði á loftþyngdinni í samræmi við af- stöðu tungls og jarðar. Er það eitt af viðfangsefnum veðurfræðinga að leita vissu i þessu efni. Hér skal eigi lengra farið út í veðurteikn þau og veðurapár, sem menn alment »taka mark á«. Er von- andi að þeir, sem safna þjóðlegum fræðum, hirði þær með 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.