Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 41

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 41
34 Veöurfræöistöð á íslandi. [Skírnir- öðru i söfn sín. Þær eru yfirleitt merkilegar fyrir margra bluta sakir. En bezt sýna þær, hve mjög menn hafa alt af brotið heilann um veðrabrigði og hve fljótt þeir hafa gripið hvert hálmstrá, sem þeir gátu fleytt vonum sínum á út úr baslinu við frost og fannkyngi vetrarins eða óhagstæða sumartíð. Og á hinn bóginn gátu þær skotið mönnum skelk i bringu, þegar illa leit út. Um liði þá, sem taldir eru undir II. fl. verð eg loks að fara nokkrum orðum. a) Það hefir alllengi verið ætlun manna, að veðrið endurtakist eða veðurbreytingarnar væru sveiflubundnar eins og á sér stað um flesta frumþætti veðurfræðinnar. — Eftir að menn voru gengnir úr skugga um, að hiti sólarinnar væri hin eiginlega orsök allra breytinga og hreyfinga í gufuhvolfinu, lá nærri að aðgæta, hvort engar breytingar væri að sjá á sjálfri sólunni, er yllu veðurbrigðum á jörð- unni. Nú vita menn að ýmsir dökkir blettir eru á sólunni og má af þeim athuga snúning liennar um möndul sinn. Araskifti eru að mergð þessara sólbletta, þannig að þeirra gætir mest 11. hvert ár. Hugðust nú ýmsir veðurfræð- ingar finna af reynslu liðinna ára, að kuldatímabil endur- tækju sig á jörðunni á 11 ára fresti. Síðan hefir þetta reynst fljótfærniságizkun ein. Hér má og nefna 35 ára sveiflubreytingar þær, sem kendar eru við E. Briickner, þýzkan háskólakennara. Hann hélt þvi fram, að kuldar yrðu jafnan með h. u. b- 35 ára millibili, en mitt á milli þeirra góðæristímabil. Verður því og víst eigi neitað, að finna megi þessu stað á flestum stöðum í Evrópu síðustu tvær aldirnai'. Brúckner heíir einkum stutt mál sitt með skilríkjum um vatnsliæð Kaspía- hafsins, hvenær vínuppskera byrjaði að haustinu og hreyf- ingum og stærð skriðjökla í Alpafjöllunum. Á kuldaár- unum hafa jöklarnir náð hámarki sínu, en t. d. vatns- liæðin í Kaspíahafinu lágmarki. Eigi hefir B. hirt svo mjög um að finna orsakir þessara sveiflubundnu breytinga,- en einungis stuðst við reynsluna. í »Lögréttu«-grein í fyrravetur hefir Sig. Þórólfsson skólastjóri sýnt fram ár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.