Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 42

Skírnir - 01.01.1919, Page 42
Skirnir] Veðurfræöistöð á íslandi. •35 að eigi féllu kulda- eða góðæristímabil Briickners samau við ísleuzkt árferði að svo miklu leyti sem bygt yrði á heimildum vorum um þau efni. Enn fremur er þess að gæta, að þótt 35 ára sveiflubreytinga verði vart á tveimur stöðum, sem langt er á railli, er eigi víst að þær víki samtímis í sömu átt frá meginveðráttu staðanna. öetur t. d. á öðrum staðnum verið venju fremur kalt og þurviðrasamt, en á hinurn óvenju hlýtt og votviðrasamt. Briickner telur þessara sveiflna einkum gæta mikið í Rúss- landi og Síberíu og norðurhluta Atlanzhafsins, en með gagnstæðu móti. í Norðvestur-Evrópu verður þeirra því eigi mikið vart. — b) Sumstaðar hefir það þótt koma i ljós við rann- sóknir, að vist veðurlag á einum stað sé sem undanfari eða fyrirboði sérstakrar veðráttu annarstaðar. Sé t. d. lítil úrkoma í Vestur-Síberíu að vorinu, verður liún mikil á Indlandi samsumars og gagnstætt. Að visu er þetta ekki óyggjandi og bregst ár og ár í bili, en því nær óskeikult má gera ráð fyrir hinu. Er þetta mjög þýð- ingarmikið, því að næg úrkoma á Indlandi gefur jafnan góða hveitiuppskeru, en þur kur veldur þar hallæri. Enn ljósara verður þetta af dæmi, sem tekið er frá Sviþjóð. Sýnir það, hverja þýðingu hitabreytingar Golf- straumsins úti í Atlanzhafinu hafa á veðráttu þar í landi. Vatnshitinn er þó næsta lítið breytilegur, sjaldan meira en 2 stig yfir eða undir meðalhita. Getur því eigi verið að ræða um beinlínis hitaáhrif frá vatninu, heldur má skýra þetta þannig: þegar straumurinn er í heitara lagi minkar loftþrýstingin á lágþrýstisvæði því, sem vant er að sveima um hafið milli og Noregs Islands og færist jafn framt lengra norður á bóginn, alla leið norður fyrir Noreg. Af þvi koma suðlægir og suðvestlægir vindar yfir Skand- inavíu og mildur vetur. Sé hins vegar straumurinn venju fremurkaldur, nálgast lágþrýsisvæðið meira suðausturströnd Islands. Dregur það þá austlæga og norðaustlæga vinda yfir Norðurlönd og um leið kaldari vetur. Ef að líkum lætur ætti þetta að hafa öfug áhrif á veðurfarið á íslaudi. 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.