Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 48

Skírnir - 01.01.1919, Qupperneq 48
Skírnir] Þýðingar 41: sjáanlegt, að íslands geti nokkurn tíma gætt að nokkrum mun í stjórnmáium og fjármálum keimsins. Þó að stór- menni kunni að fæðast meðal okkar, hefir það sýnt sig, að þau ná kvorki fullum þroska né verða svo kunn, að' þau hafi áhrif út á við. Og þó að eitthvað í nútíðarbók- mentum okkar væri hlutgengt meðal heimsbókmentanna, ef það væri vel þýtt, þá er a. m. k. við þá staðreynd að etja, að engin bók skrifuð af Islendingi á síðari öldum hefir vakið neitt, sem kalla má réttu nafni eftirtekt í heimi bókmentanna. Eg veit ekki, hvernig aðrir hafa leyst úr þessum vanda fyrir sig. En eg skal segja, hverju eg hefi reynt að svara sjálfum mér, þegar eg heíi spurt um, hvað væri i einu verðmætast í sjálfu sér i nútíðarmenningu okkar, og það sem mest væri á að græða fyrir útlendar þjóðir að kynna sér, ef ekki til eftirbreytni, þá a. m. k. til íhug- unar. Svarið hefir orðið: íslenzk alþýðumentun. Því lengur sem eg hefi dvalið erlendis, því hærra hefir hana l)orið í augum mínum í hlutfalli við önnur íslenzk stórmerki. Þegar eg hefi sagt vinum minum frá henni, hefi eg séð augu þeirra glampa við tíðindum, sem voru þeim ný og hugnæm. Eg hefi talað fyrir fjölmennri sam- komu norrænna stúdenta um alþýðuskáld okkar, sjálf- mentun þeirra og baráttu við örðug lífskjör, og náð at- hygli manna svo, að vonlaust hefði verið að gera það á likan liátt með því að skýra frá bókum og hugsjónum þjóðskáldanna. Og þegar eg hefi legið andvaka siðustu árin og hver spurningin rekið aðra: hvers vegna sitja Is- lendingar í friði, þegar hinar raiklu menningarþjóðir eru Bærðar holundum? hversvegna er reyrstráinu hlíft þegar eikurnar eru kvistaðar? er nokkurt eilíft réttlæti í þessu, er okkur ætlað nokkurt hlutverk enn að vinna, eða er það alt blind tilviljun? — þá hefi eg gripið þá hugsun dauðahaldi, að okkur hlyti að vera ætlað að þroska ein- hverja tegund menningar, sem heiminum væri auðgun að. Og þá hefi jeg beðið þess, að þjóðin mætti vakna tiÞ umhugsunar um þetta, rannsaka sjálfa sig, hætta að elta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.