Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 49

Skírnir - 01.01.1919, Side 49
42 Þýbivgar. [Skfrnir tómar þokumyndir, taka sama sporið og æskumaður, sem byrjar að stefna sjálí'rátt og með fullri skynsemi að því marki, sem' áður hefir aðeins vakað fyrir honum sem óljós hvöt. II. Þvi fer fjarri, að það sé nokkuð frumlegt i þeirri hugsun, að alþýðumentunin sé sómi og afrek íslendinga á síðari tímum. Enda mætti það sizt vera. Menn finna ekki upp hlutverk handa pjóð eins og vörumerki handa nýrri smjörlíkistegund. Hlutverkið verður að vera til áð- ur, hafa vaxið lengi i kyrþey, áður en það verður með- vitað og sjálfrátt. Og svo er hér. Alþýðumentunin er gömul, og á rót sína að rekja til sistarfandi orsaka. íslenzk al- þýða er betur kynjuð en nokkur önnur alþýða, næm á mentandi áhrif. Hún hefir erft bókmentir á sinu eigin máli, sem i einu eru framúrskarandi að listagildi og þó við hennar hæíi. Lifið hefir verið fábreytt, snúist mikið að andiegum áhugamálum og nekt við sjálfan sig, þar sem stritinu slepti, jöfnuður mikill og baráttan fyrir lífinu í hviðum, með talsverðu af tómstundum á milli. Ávextir þessarar menningar eru áþreifanlegir. íslenzk alþýða til sveita talar móðurmál sitt hreinna og betra en annars- staðar munu dæmi til; knérunnarnir göfgast ótrúlega fljótt, ef skilyrði eru fyrir hendi; hugsun og skilningur eru í furðu góðu lagi, jafnvel þar sem þekkingin nær skamt. Þó að miklu sé ábótavant, þá er líka á ærnu að byggjai ef reynt væri. Það er ekki hægt að skilja alþýðumentun nútimans, neraa með þvi að rekja sögu hennar frá rótum. Sú saga hefir því miður aldrei verið skrifuð. Það var alþýðan, sem tók við menningunni fornu, þegar hún féll úr mátt- vana höndum höfðingjaættanna, — eða þessar ættir urðu sjálfar alþýða. Hún las og hún kvað, hún tók allri and- legri viðleitni tveim höndum, skrifaði það sem ekki varð prentað, lærði og þuldi. Það sem hún skapaði af bók-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.