Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 64

Skírnir - 01.01.1919, Page 64
Skirnir] Þýöingar. 5T XII. Við val fræðibókanna er í raun og veru enn fleira að gæta en við val skáldritanna. Alveg sjálfsagt má telja að fylla fyrst upp í verstu eyðurnar í fræðibókmentum okkar. En auðvitað ættu líka heima í þessum flokki rit- gerðir (essays), ferðabækur, æfisögur stórmenna, skrifaðar af sjálfum þeim eða öðrura, visindarit, sem markað hafa timamót og eru ekki of örðug handa alþýðu. Sumar fræði- bækurnar kynni að mega laga að nokkru við hæfi íslend- inga, setja inn íslenzk dæmi í stað útlendra o. s. frv. Væri sjálfsagt að leita þar aðstoðar sérfróðra manna. Annars léttir það völina, ef mark bókanna gleymist aldrei, ef orðið s j á 1 f m e n t u n er sífelt liaft. í huga. Báðir hlutar þess eru þrungnir af leiðbeiningu. Bækurnar verða að vera svo, að menn geti lesið þær s j á 1 f i r, af eigin hvöt og hjálparlaust. Þær verða að vera svo skemti- iegar afiestrar og auðskildar sem efnið frekast leyfir. Þær naega ekki vera of stuttorðar, ekki likjast jarðatali eða markaskrám. Bækur eins og Sjálfsfræðarinn (ef nokkur man eftir honum) voru eins óhæfar og hægt var, einmitt til sjálfsfræðslu. Þær voru stuttar, þurrar og strembnar, niátti nota þær við kenslu, með því móti að kennarinn fylti út í þær, klæddi beinagrindina holdi, og gengi svo eftir, að öll meginatriðin hefðu fest sig í minni. En eng- inn hefir nokkurn tíma lesið þær með alhuga þess, sem fróðleiks leitar og finnur rétta bók. Fleiri slíkum fyrir- tækjum hefir verið hrundið af stað (m. a. af Bókmenta- félaginu), en hafa veslast upp. Ekki af því að þörfin hafi ekki verið nóg, heldur af því að stjórn hefir vantað og bolmagn til þess að framfylgja liugmyndinni. Fræðibæk- ur, sem menn eiga að geta fært sér sjálfir í nyt, eiga að vera ýtarlegar, taka fyrir mjög takmarkað svið, ef þær eru Btuttar. Þær eiga að knýja menn til þess að hugsa, mynda mörg og fjölbreytt hugsanasambönd utan um að- alatriðin, svo að þau festist órjúfanlega í minninu. Og þær eiga að vera svo skemtilegar, að sá sem áhuga hefir á efninu fieistist til þess að lesa þær aftur og aftur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.