Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 69

Skírnir - 01.01.1919, Side 69
62 Þýðingar. [SkirmV' nýrra. Það mætti jafnvel veita styrk til tímarita og blaðar ef þau væru því samboðin. En slíkt annast nú flokkar^ félög og einstakir menn, svo að bezt er að hugsa fyrst unr það sem brýnast er. Eg efast ekki um, að svona opinbert útgáfufyrirtæki gæti orðið til ihugunar og vakið víða eftirtekt. Það semi á við á einum stað, svo brýnt að það skapar sérstakar stofnanir, getur orðið til eftirbreytni víðar. í London er t. d. ekkert þjóðleikhús. Yfirleitt eru Englendingar lítifr gefnir fyiir að styrkja stofnanir af ríkisfé (t. d. sjúkrahús,.. háskóla). Þeir láta auðmenn sína gera það. Nú er eng- in hætta á, að hætt verði að leika i London. Nóg er fólkið. En af því ekkert leikhús er til, sem hugsar um listina eina, án þess að taka tillit til gróðans, þá hnignar leiklistinni ár frá ári, eltir smekk múgsins, spillir honum um leið, verður að elta hann ofan á við stig af stigi. Og' ef þetta á að lagast, verður að grípa til neyðarúrræðis fátækari bæja, og fara að styrkja eitthvert leikhús til þess að vera fyrirmynd og marka stefnuna. Þannig mun þaú smátt og smátt sýna sig, að það borgar sig betur að leggja eitthvað í sölurnar en láta reka á reiðanum, þótt ekki verði beinlínis að strandi. XVI. Flest af því, sem hér hefir verið sagt, er ekki annað- en ágrip af ýmsum miklu lengri ritgerðum, sem ekki er kostur á að birta nú. Eg verð að geta þesaa af því, að þó að víða sé hér farið fljótt yfir sögu og ef til vill ekki rökstutt nógu nákvæmlega hvert atriði, þá er það ekki af því það sé að sama skapi fljótraðið. Eg hefi hugs- að þetta mál árum saman, velt því fyrir mér frá nýjum- og nýjum sjónarmiðum, og orðið því sannfærðari um rétt- mæti þess sem eg hefi athugað það betur. Eg veit, að hér er um nærri því einstakt andlegt velferðarmál að- ræða, ef menn þekkja vitjunartíma sinn. Þessi ritgerð er hvorki skrifuð til skemtunar né fróð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.