Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Síða 75

Skírnir - 01.01.1919, Síða 75
íaland 1918. [Sklrnir 68 ati bandamenn áttu fyrir ákveðið verð forkaupsrétt að íslenzkum útflutningsafurðum, en skuldbundu sig hinsvegar til þess að selja íslendingum ákveðinn smále3tafölda af helztu nauðsynjavörum, s. fi. kolum, korni og steinolíu. Þó var ákveðið innflutningahámark ymsra tegunda, sem ekki mátti víkja frá, og var því skipuð nefnd til þess að sjá um innflutninginn og jafna honum niður á innflytj- endur hlutfallslega eftir þv/, sem þeir höfðu. flutt iun áður. Þó heyrði innflutningur landsverzlunarinnar ekki undir eftirlit innflutn- ingsnefndar, en landsverzlunin sá um aðdrætti ymsra aðaltegund- anna, s. s. á korni, kaffi, sykri, kolum og steinolíu. Að þessum teg. frádregnum er álitið að innflutningsmagnið hafi sjö síðustu mánuði ársins numið um 9 miljónum króna eftir álagslausu iun* kaupsverði varningsins. En alls mun hafa verið flutt inn á árinu fyrir rúmar 30 miljónir króna. Aftur á móti hefir verð á útfluttum vörum á árinu numið um 46 milj. kr. og er það mest fiskur, en því næst ket og síld, og var það næstum alt bundið samningum við Bandamenn og fór gegnum hendur sórstakrar útflutningsnefndar. Þó afsöluðu Bandamenn sór nokkru af kaupróttinum og löyfðu útflutning síldar til Bvíþjóðar og hrossa til Danmerkur, eins og áður er sagt, og sömuleiðis var ketið’, rúmar 35 þús. tunnur, selt til Noregs fyrir um 7 milj. króa . Annars var verzlunin á árinu mest við Bandaríkin og hefir eitt skip — Gullíoss — haldið uppi stöðugum ferðum milli Néav-York og Reykjavíkur, farið alls 6 ferðir, en Lagarfoss 3 og Willemoes 2. Verzlun íslands við Bandaríkin nam frá 1. júll 1917 til 30. júní 1918 930000 doll. í útfluttum vörum, en 1807000 doll. í innflutt- um vörum, og er það mjög mikil aukning frá því fyrir stríðið, því þá (1914) nam útflutningurinn 86813 doll. eu innflutniugurinn 15855 doll. Mest er það hveiti, sykur, grjón og vefnaðarvörur sem keypt er frá Bandaríkjunum; þó viðskiftin hafi mest hnigið vestur á bóginn, hafa þau einnig verið allmikil við Bretland og Danmörku. Eins og sjá má að nokkru leytl á þv/, sem sagt var um verzl. unina, hafa siglingar og samgöngur verið fremur stopular og stirð- ar, einkum fyrri hluta árslns, meðan samningarnir voru ekki full- gerðir. T. d. var útgerðin að komast í öngþveiti í ársbyrjun vogna saltskorts, og kom ekki saltskip fyr en / miðjum ma/, því hin höfðu verið kyrsett, Og flutningaskip landssjóðs / aðgerð. Úr siglingunum rættist þó þegar á leið. Fimm síðustu mánuði ársins fóru t. d.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.