Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Síða 79

Skírnir - 01.01.1919, Síða 79
72 íslarnl 1918. [Sklrnir en nákunnugir menn viltust milli bœja, þó skamt væri á milli. Én stundum var eins og biksvart myrkrið moraði af maurildum og öskukornin fuku um eins og snarkandl gneistar eða settust á hús- in svo aS lýsti af. Voru menn f fyrstu hræddir um, aS askan væri banvæn gróSri og fónaði og bar eitthvaS á veikindum fyrst framan af. En síðan var askan rannsökuð í efnarannsókarstofunni í ltvík, og reyndist mestur hluti hennar kísilsúr efnasamsteypa og nokkuð af járni, í efnasambandi (ferrosamb.) sem hættulegt er gróðri, en eyddist smásaman áSur en það gæti eitrað jarSveginn. Einhver gerði það sór til gamans, aS reyna aS reikna út hvaS öskufaliiS hefði veriS mikið, og gizkaði hann á, aS 57 smálestir af ösku hefSu.falliS yflr Reykjavíkurbæ þann daginn, sem einna verstur var. Þetta er þrettánda KötlngosiS sem sögur fara af, hið fyrsta var 1179, en hiS næsta á undan þessu 1860. Menn, sem voru á ferS eystra, gi'zkuSu á, aS jökulgjáin, sem gosiS og hlaupið mynduðu, væri 1000 faSmar á lengd, 300 á breidd og 80 á dypt, en aurburSurinp myndaði all* mikla landspildu fram í sjóinn. Onnur plágan, sem yfir gekk og ekki betri, var kvefpestin eöa spánska veikin. En hún hefir fariS um flest lötid og orSiS, að sögn, 6 miljónum manna aS bana. Verst varS veikin í fyrri hluta nóv- embermánaöar í Reykjavfk. Skall hún þá yfir alt f sinu og svo ört og óvænt, að í mörgum húsum lögSust allir fbúarnir svo aS segja í senn og margir voru hjálpar- og hjúkrunarlausir jafnvel dög- um saman eSa lágu eiuir hjá líkum ættingja sinna, en ófærir um að ná í aðstoð. En er á leið varS mikil bótá þessu, og var þá kom- iS á fót reglubundnu hjúkrunar og hjálparliði og sjúkrastofum komiS upp og ósjálfbjarga fólk flutt þangaS. Var þetta alt rekið fyrir samskotafó ýmra einstaklinga og fólaga og unnið af sjálfboða- um undir stjórn próf. L. H. Bjarnason. Má svo segja, aS stöSvast hafi alt viðsklftalíf bæjarins og samband hans út á við um tíma; búSum var lokað vegna fólkseklu, nema lyfjabúðum og branðsölu- búðum; blöð komu ekki út og símasambönd ekki afgreidd, nema til lækna o. b. frv. Samfara þessu var matarskortur og ýms eymd og óþægindi, sem leiddi af illri aðbúS og húsnæðisleysi, sem mjög hefir sorfið að í Reykjavík. Má t. d. nefna aS einn dag um áramótin síSari var hús auglýst og báSu 80 manns um það samdægurs. Úr matarþrönginni var reynt að bæta á ýmsan hátt, m. a, hólt Thor Jensen uppi eldhúsi, þar sem hann gaf um og yfir 300 manns mat daglega fram til úramóta. í Rvík er talið að látist hafi 260 manns, tnest 14. og 17. nóv. eSa yflr 30 hvorn daginn. Flest hefir dálS á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.